Stella Hauksdóttir (1953-2015)
Nafn Stellu Hauks en beintengt baráttu- og réttindamálum verkafólks, kvenna og samkynhneigðra og þó svo að hún sé kannski ekki þekkt á landsvísu fyrir tónlist sína er hún vel þekkt hjá fyrrnefndu fólki og að mörgu leyti stóð hún fyrir sömu hluti og Bubbi Morthens gerði lengi vel þótt hann yrði öllu þekktari. Guðný Stella…