Stella Hauksdóttir (1953-2015)

Nafn Stellu Hauks en beintengt baráttu- og réttindamálum verkafólks, kvenna og samkynhneigðra og þó svo að hún sé kannski ekki þekkt á landsvísu fyrir tónlist sína er hún vel þekkt hjá fyrrnefndu fólki og að mörgu leyti stóð hún fyrir sömu hluti og Bubbi Morthens gerði lengi vel þótt hann yrði öllu þekktari. Guðný Stella…

Steinn Steinarr – Efni á plötum

Steinn Steinarr – les eigin ljóð [ep] Útgefandi: SG-hljómplötur Útgáfunúmer: SG 517 Ár: 1966 1. Tíminn og vatnið 2. Landsýn 3. Columbus 4. Malbik 5. Í kirkjugarði Flytjendur: Steinn Steinarr – upplestur   Árni Johnsen – Milli lands og Eyja Útgefandur: Fálkinn Útgáfunúmer: MOAK 25 Ár: 1971 1. Undir haust 2. Í tvílyftu timburhúsi 3.…

Steinn Steinarr (1908-58)

Aðalsteinn Kristmundsson (Steinn Steinarr) er eitt þekktasta ljóðskáld íslenskrar bókmenntasögu en ljóð hans hafa komið út á fjölmörgum plötum í flutningi ýmissa tónlistarmanna og -kvenna. Aðalsteinn fæddist vestur í Skjaldfannardal í Norður-Ísafjarðarsýslu haustið 1908 en fjölskylda hans var fátæk og svo fór að honum var ungum komið í fóstur í Dölunum þar sem hann ólst…

Steinn Erlingsson – Efni á plötum

Steinn Erlingsson – Ó, bjarta nótt Útgefandi: Steinn Erlingsson Útgáfunúmer: SE 1 Ár: 1996 1. Ó, bjarta nótt 2. Þú eina hjartans yndið mitt 3. Ég lít í andans liðna tíð 4. Í fjarlægð 5. Þú ert 6. Fögur sem forðum 7. Brúðkaupssöngur 8. Draumalandið 9. Vorgyðjan kemur 10. Sigurður Breiðfjörð 11. Spilafífl 12. Bikarinn…

Steinn Erlingsson (1939-)

Steinn Erlingsson baritón söngvari var um árabil meðal fremstu söngvara á Suðurnesjum og varð þar fyrstur einsöngvara til að gefa út plötu, hann var áberandi í menningarlífi Keflvíkinga en eiginlegur söngferill hans hófst þó ekki fyrr en hann var kominn vel á fertugs aldur. Steinn Erlingsson fæddist í Garðinum snemma árs 1939 og hafði strax…

Stella Hauksdóttir – Efni á plötum

Stella Hauksdóttir – Stella Útgefandi: Stella Hauksdóttir Útgáfunúmer: STELLA 01 Ár: 1999 1. Löng leið 2. Nótt 3. Þorðu 4. Augun 5. Náttúran 6. Móna Lú 7. Ímyndun 8. Fallega kona 9. Köben 10. Maríanna 11. Taktu skítugar 12. Allan daginn Flytjendur: Stella Hauksdóttir – söngur og gítar Andrea Gylfadóttir – söngur Jakob Frímann Magnússon…

Stjúpbræður (1980-82)

Haustið 1980 komu karlaraddir Kórs Langholtskirkju sem þá var undir stjórn Jóns Stefánssonar organista, í fyrsta skipti fram undir nafninu Stjúpbræður á tónleikum kórsins og svo í framhaldinu víðar á skemmtunum s.s. árshátíðum til að afla fjár fyrir ferðasjóð hans og höfðu meira en nóg að gera. Í kjölfarið var stofnaður kór kvennanna í kórnum…

Stjörnukórinn [2] (2003)

Haustið 2003 var stofnaður kór í Njarðvíkum undir stjórn Natalie Chow kórstjórnanda og tónlistarkennara en hann var skipaður börnum á aldrinum þriggja til fimm ára, kórinn hlaut nafnið Stjörnukórinn. Upplýsingar um þennan kór eru af afar skornum skammti, hann starfaði þó að minnsta kosti fram að jólum og hélt tónleika um það leyti en annað…

Stjörnukórinn [1] (2000)

Í tilefni þess að Reykjavík var meðal menningarborga Evrópu árið 2000 var settur kór á laggirnar til að syngja á tónleikum á næst síðasta degi ársins, undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Kórinn sem fékk nafnið Stjörnukórinn, var settur saman úr sautján starfandi kórum, bæði barnakórum og kórum fullorðinna og munu um sex hundruð manns hafa sungið…

Stjörnuhljómplötur [útgáfufyrirtæki] (1959-61)

Útgáfufyrirtækið Stjörnuhljómplötur var undirmerki Íslenzkra tóna sem Tage Ammendrup starfrækti um árabil en Stjörnuhljómplötur gaf út sex plötutitla á árunum 1959-61. Þrjár þessara platna voru með Soffíu og Önnu Siggu (og Gerði Benediktsdóttir) og innihéldu vinsæl lög eins og Snjókarlinn (Komdu með mér út), Komdu niður, Órabelgur og Æ, ó aumingja ég, tvær þeirra voru…

Stjúpsystur (1983-86)

Stjúpsystur var söngtríó þriggja leikkvenna sem starfaði um nokkurra ára skeið í kringum miðjan níunda áratug síðustu aldar við töluverðar vinsældir. Leikkonurnar þrjár, þær Guðrún Alfreðsdóttir, Guðrún Þórðardóttir og Saga Jónsdóttir höfðu starfað með Revíuleikhúsinu frá árinu 1981 en haustið 1983 hófu þær þrjár að koma fram undir nafninu Stjúpsystur (einnig stundum kallaðar Stupid sisters).…

Stjúpmæður [2] (2016-17)

Hljómsveitin Stjúpmæður starfaði á Seltjarnarnesi að minnsta kosti um tveggja ára skeið og var skipuð stúlkum sem voru þá við nám við Menntaskólann við Hamrahlíð. Meðlimir Stjúpmæðra voru þær Júlía Gunnarsdóttir söngkona, Stefanía Helga Sigurðardóttir gítarleikari, Þóra Birgit Bernódusdóttir bassaleikari og Melkorka Gunborg Briansdóttir hljómborðsleikari, eins gæti Harpa Óskardóttir og jafnvel fleiri hafa verið viðloðandi…

Stjúpmæður [1] (1981)

Innan Kórs Langholtskirkju komu kvensöngvarar kórsins haustið 1981 fram á einum tónleikum að minnsta kosti undir nafninu Stjúpmæður en um það leyti voru karlaraddir kórsins að syngja töluvert opinberlega undir nafninu Stjúpbræður. Stjúpsystur sungu á þessum tónleikum syrpu af lögum eftir Sigfús Halldórsson en ekki liggur fyrir hvort þær tróðu oftar upp undir þessu nafni…

Afmælisbörn 31. ágúst 2022

Fjögur afmælisbörn í tónlistargeiranum eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Vernharður Linnet djassfræðingur með meiru er sjötíu og átta ára. Vernharður er líklega þekktasti djassáhugamaður landsins en hann hefur komið að djasstónlistinni frá ýmsum hliðum, starfrækt og stýrt tímariti um djass (Tónlistartímaritið TT og Jazzmál), haldið úti útvarpsþáttum, verið gagnrýnandi á Morgunblaðinu og verið…