Afmælisbörn 30. ágúst 2022
Afmælisbörnin eru fjögur talsins í dag: Agnar Már Magnússon píanóleikari er fjörutíu og átta ára í dag. Agnar Már sem nam á Íslandi og í Hollandi, hefur einna mest verið áberandi í djassgeiranum og eftir hann liggja nokkrar plötur, auk þess sem hann hefur starfrækt Tríó Agnars Más og unnið nokkuð við leikhústónlist. Hann hefur…