Stemmingstónlist [annað] (1974-)

Nokkur hefð er fyrir svokallaðri stemmingstónlist á Íslandi en til hennar flokkast sú tónlist sem samin er og flutt í tengslum við íþróttaviðburði og -félög. Henni má skipta gróflega í tvo undirflokka, tónlist tengt Íslandi og íslenskum landsliðum annars vegar, og tónlist tengd einstökum félagsliðum hins vegar. Fyrri flokkurinn hefur að geyma tónlist sem stundum…

Stemmingstónlist [annað] – Efni á plötum

Ómar Ragnarsson og Landsliðið í handknattleik – Landsliðsplata HSÍ [ep] Útgefandi: Fjáröflunarnefnd HSÍ Útgáfunúmer: HSÍ 004 Ár: 1974 1. Áfram Ísland 2. Lalli varamaður Flytjendur: Ómar Ragnarsson – söngur og íþróttalýsing landslið Íslands í handknattleik – söngur Hljómar: – [engar upplýsingar um hljóðfæraleikara] KR – Áfram KR [ep] Útgefandi: GBH hljómplötur Útgáfunúmer: GBH 001 Ár: 1979 1. Áfram KR 2.…

Stemma [4] [félagsskapur] (2013-)

Kvæðafélög á Íslandi hafa átt sér landssamtök síðan árið 2013 en þá var Stemma – landssamtök kvæðamanna stofnað á Siglufirði. Stemma eru eins konar regnhlífarsamtök kvæðamannafélaga víðs vegar af landinu utan um þjóðlaga- og kveðskapararfinn og hafa t.a.m. haldið landsmót þar sem fólk ber saman bækur sínar, fræðist um kveðskaparhefðina og skemmtir sér við kveðskap…

Stefán Sigurkarlsson – Efni á plötum

Stefán Sigurkarlsson – 14 sönglög eftir Stefán Sigurkarlsson Útgefandi: [engar upplýsingar] Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: [án ártals] 1. Barnavísur 2. Gömul vísa um vorið 3. Kvöldljóð 4. Draumljóð 5. Til Önnu 6. Í gestabók Vestur-Íslendings 7. Dillidó 8. Til stúlku 9. Kvöldsöngur 10. Imbukvæði 11. Margrét prestsmaddama fer til kirkju 12. Hausttónar 13. Rósa 14.…

Stefán Sigurkarlsson (1930-2016)

Apótekaranum Stefáni Sigurkarlssyni var margt til lista lagt og ein náðargáfa hans var að geta samið tónlist, eftir hann liggur ein plata með frumsömdum lögum. Stefán Guðjón Sigurkarlsson var fæddur í Reykjavík sumarið 1930. Hann nam lyfjafræði í Kaupmannahöfn og þegar hann kom heim frá því námi starfaði hann um tíma í Reykjavíkur áður en…

Stefán Þórisson – Efni á plötum

Stefán Þórisson og Ásgeir Stefánsson – Harmonikutónar úr Reykjadal Útgefandi: Músik ehf. Útgáfunúmer: Músik001 Ár: 2005 1. Ópus 1 2. Tangó í C moll 3. Fossselvalsinn 4. Refaræll 5. Þriggja stafa valsinn M.A.N. 6. Til þín 7. Jörfagleði 8. Sólvangsswing 9. Vornótt við Hólkotstjörn 10. Hugsað til baka 11. Swing fyrir Stefán 12. Í rökkrinu…

Stefán Þórisson (1930-2016)

Stefán Þórisson frá Hólkoti í Reykjadal var þekktur harmonikkuleikari og virkur í félagsstarfi Harmoníkufélags Þingeyinga, hann samdi einnig tónlist og sendi frá sér eina harmonikkuplötu í samstarfi við Ásgeir Stefánsson. Stefán Þórisson fæddist að Hólkoti í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu og bjó þar reyndar alla ævi, sem bóndi en einnig sem atvinnubílstjóri. Hann eignaðist sína fyrstu…

Stillborn (1995-2000)

Saga hljómsveitarinnar Stillborn er nokkuð óljós, annað hvort starfaði hún slitrótt um fimm ára skeið (eða lengur) eða lét lítið fyrir sér fara á löngum stundum en frekari upplýsingar mætti gjarnan senda Glatkistunni. Stillborn kom fyrst fram á sjónarsviðið vorið 1995 þegar sveitin var meðal keppnissveita í Músíktilraunum Tónabæjar en þar lék hún pönkað rokk,…

Stigmata (2002-03)

Hljómsveitin Stigmata var rokksveit starfandi í Vestmannaeyjum veturinn 2002 til 2003 og var skipuð meðlimum á unglingsaldri, sveitin mun hafa leikið frumsamið efni að mestu eða öllu leyti. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Heimir [?] söngvari, Elmar [?] gítarleikari og Rúnar [?] bassaleikari, ekki liggja fyrir upplýsingar um trommuleikara hennar. Glatkistan auglýsir eftir nafni trommuleikarans auk…

Stiftamtmannsvalsinn (1988-89)

Hljómsveit sem bar hið undarlega nafn Stiftamtsmannsvalsinn starfaði í nokkra mánuði veturinn 1988 til 89 en hún var stofnuð sumarið 1988 upp úr þungarokkshljómsveitinni Gypsy. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Hallur Ingólfsson trommuleikari, Flosi Þorgeirsson bassaleikari og Aðalsteinn Bjarnþórsson gítarleikari sem allir komu úr Gypsy en Bjarni Tryggvason var söngvari sveitarinnar og var þá þegar kunnur…

Stjórnin [1] (1987-88)

Það er ekki á allra vitorði en áður en hljómsveitin Stjórnin hin eina sanna (með Sigríði Beinteinsdóttur og Grétari Övarssyni) var stofnuð var önnur sveit starfandi undir sama nafni og að hluta til skipuð sama mannskap. Stjórnin hin fyrri var líklega stofnuð einhvern timann á árinu 1987 og starfaði í nokkra mánuði fram undir vorið…

Stjánar (1992-93)

Hljómsveitin Stjánar vakti nokkra athygli á Akureyri á fyrri hluta tíunda áratugarins en sveitin sem var skipuð tónlistarmönnum á menntaskólaaldri var talsvert áberandi um tíma í tónlistalífi bæjarins. Sveitin kom fram á sjónarsviðið vorið 1992 þegar hún lék á tónleikum en hún spilaði svo töluvert um sumarið fyrir norðan. Það var svo síðari part vetrar…

Stíblan (1996)

Óskað er eftir upplýsingum um hljómsveit sem líklega var starfandi á Akureyri eða nágrenni sumarið 1996 undir nafninu Stíblan. Ekkert annað liggur fyrir um þessa hljómsveit og er því óskað eftir upplýsingum um meðlimi hennar, hljóðfæraskipan, starfstíma og annað.

Stjórnin [3] (1992-93)

Veturinn 1992 til 93 starfaði hljómsveit innan Menntaskólans á Akureyri undir nafninu Stjórnin. Sveit þessi var meðal keppenda snemma árs 1993 í hljómsveitakeppninni Viðarstauk sem haldin hefur verið í MA um árabil. Engar upplýsingar er að finna um hverjir skipuðu Stjórnina eða um hljóðfæraskipan sveitarinnar en þær upplýsingar væru vel þegnar.

Afmælisbörn 24. ágúst 2022

Eitt afmælisbarn í íslenskri tónlistarsögu kemur við sögu Glatkistunnar í dag: Ólafur Haukur Símonarson er sjötíu og fimm ára gamall í dag. Ólafur er fyrst og fremst laga- og textahöfundur og skipta lög hans hundruðum, oftar en ekki tengt leikhúsinu. Þarna má nefna t.d. Hatt og Fatt, Gauragang, Fólkið í blokkinni og Kötturinn fer sínar…