Stemmingstónlist [annað] (1974-)
Nokkur hefð er fyrir svokallaðri stemmingstónlist á Íslandi en til hennar flokkast sú tónlist sem samin er og flutt í tengslum við íþróttaviðburði og -félög. Henni má skipta gróflega í tvo undirflokka, tónlist tengt Íslandi og íslenskum landsliðum annars vegar, og tónlist tengd einstökum félagsliðum hins vegar. Fyrri flokkurinn hefur að geyma tónlist sem stundum…