Stefán Sigurkarlsson – Efni á plötum

Stefán Sigurkarlsson – 14 sönglög eftir Stefán Sigurkarlsson
Útgefandi: [engar upplýsingar]
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: [án ártals]
1. Barnavísur
2. Gömul vísa um vorið
3. Kvöldljóð
4. Draumljóð
5. Til Önnu
6. Í gestabók Vestur-Íslendings
7. Dillidó
8. Til stúlku
9. Kvöldsöngur
10. Imbukvæði
11. Margrét prestsmaddama fer til kirkju
12. Hausttónar
13. Rósa
14. Háfjöllin

Flytjendur:
Stefán Sigurkarlsson – söngur og píanó
Guðjón Magnússon – fiðla
Björn Þórarinsson – hljómborð
Kristinn Hallsson – söngur
Guðrún A. Kristinsdóttir – píanó
Anna Þóra Sveinsdóttir – söngur
Karlakór Stykkishólms – söngur undir stjórn Hjalta Guðmundssonar
Bjarni Lárentsínusson – söngur
Hjalti Guðmundsson – söngur
Sigfús Halldórsson – söngur
Sigríður Magnúsdóttir – píanó
Sigurkarl Stefánsson – söngur
Sigurkarl Magnússon – söngur
Gísli Sigurkarlsson – söngur
Sveinn Sigurkarlsson – söngur
Ingólfur Gíslason – söngur
Davíð Stefánsson – söngur
Magnús Guðjónsson – söngur
Þórunn Sigurðardóttir – söngur
Sigríður Birna Guðjónsdóttir – söngur
Skagakvartettinn – [engar upplýsingar]