Steinunn Bjarnadóttir (1923-94)

Steinunn Bjarnadóttir leikkona var litríkur persónuleiki sem átti stormasama ævi þar sem skiptust á skin og skúrir en hún var ríflega fimmtug þegar hún gleymd og grafin sló í gegn sem Stína stuð með Stuðmönnum í laginu Strax í dag. Steinunn Bjarnadóttir eða Steinka Bjarna eins og hún var oft kölluð fæddist á Akranesi árið…

Steinunn Bjarnadóttir – Efni á plötum

Steinunn Bjarnadóttir – Aðeins þetta kvöld / Þú hvarfst á brott [78 sn.] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: HMV JOR 223 Ár: 1955 1. Aðeins þetta kvöld 2. Þú hvarfst á brott (Some of these days) Flytjendur: Steinunn Bjarnadóttir – söngur kvartett Árna Ísleifssonar; – Árni Ísleifsson – [?] – engar upplýsingar um aðra flytjendur] Steinunn Bjarnadóttir…

Stefán Karl Stefánsson – Efni á plötum

Stefán Karl Stefánsson – Í túrett og moll Útgefandi: Sena Útgáfunúmer: SCD 427 Ár: 2009 1. Digga digga dú 2. Sumarfrí 3. Slúðurberi 4. Einmana hljómsveit 5. Gnú 6. Pollamót 7. Grænmetisneitendur 8. Eru ekki allir í stuði 9. Léttlynda löggan 10. Ekki við hæfi barna 11. Þróunarkenningin 12. Nú hárið er sviðið 13. Afavísur…

Stefán Karl Stefánsson (1975-2018)

Stefán Karl Stefánsson er með ástsælustu grínleikurum Íslandssögunnar, hann náði alþjóðafrægð í hlutverki sínu sem Glanni glæpur í sjónvarpsþáttunum Latibær (Lazy town) en hér heima lék hann fjölda hlutverka í leikhúsi, sjónvarpi, kvikmyndum o.fl., þar var hann oft í sönghlutverkum en hann átti jafnframt í samstarfi við nokkra tónlistarmenn og gaf m.a.s. út grínplötu. Stefán…

Stemma [3] (1994)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveit sem starfaði árið 1994 undir nafninu Stemma. Ekkert annað liggur fyrir um þessa sveit og er því óskað eftir upplýsingum um meðlimi og hljóðfæraskipan, starfstíma, hvar hún starfaði og fleiri sem við hæfi þykir í slíkri umfjöllun.

Steypa [1] (1992-93)

Hljómsveitin Steypa var starfrækt í Sandgerði um tveggja ára skeið á fyrri hluta tíunda áratugar síðustu aldar, sveitin spilaði rokk í anda svokallaða Seattle-sveita. Steypa spilaði töluvert árið 1992, mest þó á Suðurnesjunum en vorið 1993 var sveitin meðal keppnissveita í Músíktilraunum. Þá var hún skipuð þeim Ólafi Egilssyni gítarleikara, Magnúsi Magnússyni bassaleikara, Garðari Eiðssyni…

Steró kvintett (1958)

Hljómsveit starfaði um nokkurra mánaða skeið undir nafninu Steró / Stero kvintett árið 1958, hún er einnig auglýst í örfá skipti undir nafninu Stereo en Steró mun vera rétt. Engar upplýsingar finnast um meðlimi Steró kvintettsins utan þess að Guðbergur Auðunsson söng með henni um vorið í fáeinar vikur og var þá auglýstur sem rokksöngvari,…

Stereo (1967-72)

Hljómsveit sem kallaðist Stereo og var ýmist sögð vera kvintett, kvartett og tríó starfaði um nokkurra ára skeið á bítla- og blómaárunum 1967-72 en virðist þó hafa verið nokkuð á skjön við ríkjandi tónlistartísku því sveitin lék gömlu dansana og hefur því væntanlega sérhæft sig í dansleikjum ætluðum örlítið eldri dansleikjagestum. Því miður liggja litlar…

Stemming [2] (1991-93)

Hljómsveit sem bar nafnið Stemming starfaði á Austurlandi, líklega á Egilsstöðum eða Héraði um tveggja eða þriggja ára skeið – á árunum 1991 til 93. Sveitin gæti hafa leikið djass en hún kom m.a. fram á Djasshátíð Egilsstaða sumarið 1991. Meðlimir Stemmingu voru þeir Ingólfur Guðnason gítarleikari, Jón Ingi Arngrímsson bassaleikari, Valgeir Skúlason trommuleikari og…

Stemming [1] (1989)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveit sem kallaðist Stemming er hún mun hafa verið starfandi í Reykjavík sumarið 1989. Um var að ræða ballhljómsveit sem eitthvað var á ferðinni um landsbyggðina um sumarið, að minnsta kosti spilaði hún á Vestfjörðum. Óskað er eftir upplýsingum meðlimi þessarar sveitar, hljóðfæraskipan og annað.

Stemning (1971-72)

Veturinn 1971 til 72 var húshljómsveit í Silfurtunglinu við Snorrabraut sem bar heitið Stemning (einnig ritað Stemming). Heimildir um þessa sveit eru af afar skornum skammti og reyndar er ofangreint það eina sem fyrir liggur um hana og er því óskað eftir upplýsingum um meðlimi hennar og hljóðfæraskipan, auk annars sem heima ætti í umfjöllun…

Steypa [2] (2003)

Hljómsveit sem gekk undir nafninu Steypa virðist hafa starfað um skeið sumarið 2003 en hún kom þá fram í fáein skipti á höfuðborgarsvæðinu af því er virðist. Óskað er eftir upplýsingum um þessa sveit, þ.e. hverjir voru meðlimir hennar og á hvaða hljóðfæri þeir léku.

Afmælisbörn 17. ágúst 2022

Í dag eru þrjú afmælisbörn í tónlistargeiranum skráð hjá Glatkistunni: Skagamaðurinn Jón Trausti Hervarsson er sjötíu og sjö ára í dag en hann er kunnastur fyrir framlag sitt með hljómsveitinni Dúmbó sextett og Steina frá Akranesi sem starfaði í um tvo áratugi en hann var einn þeirra sem var allan tímann í sveitinni. Jón Trausti…