Stefán Karl Stefánsson – Efni á plötum

Stefán Karl Stefánsson – Í túrett og moll
Útgefandi: Sena
Útgáfunúmer: SCD 427
Ár: 2009
1. Digga digga dú
2. Sumarfrí
3. Slúðurberi
4. Einmana hljómsveit
5. Gnú
6. Pollamót
7. Grænmetisneitendur
8. Eru ekki allir í stuði
9. Léttlynda löggan
10. Ekki við hæfi barna
11. Þróunarkenningin
12. Nú hárið er sviðið
13. Afavísur
14. Einhver annar en ég er

Flytjendur:
Stefán Karl Stefánsson – söngur og leikur
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir – söngur og leikur
Ragnhildur Veigarsdóttir – söngur og leikur
Viktor Veigarsson – söngur og leikur
Sigríður Ragna Jónasdóttir – söngur og leikur
Veigar Margeirsson – píanó, hljómborð, forritun, gítar, trompetar og flygelhorn
Andrew Syniwiec – gítarar, banjó, dobro, mandólín og ukulele
Mark Hollingsworth – saxófónar, klarinetta og flautur
Jacques Voyemant – básúna
Júlía Stefánsdóttir – ásláttur
M.B. Gordy – trommur og slagverk
Hermione Benjamin – þeremín
Charlie Bisharat – fiðlur
F.A. Gottfried – fagott
Shirley Basse – bassi
Bobo Woodwind – óbó