Lúdó sextett og Stefán – Því ekki að taka lífið létt / Nótt á Akureyri [ep]
Útgefandi: Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur
Útgáfunúmer: HSH 45-1020
Ár: 1964
1. Því ekki að taka lífið létt?
2. Nótt á Akureyri
Flytjendur:
Stefán Jónsson – söngur
Hans Kragh – trommur
Ólafur Gunnarsson – gítar
Gunnar Sigurðsson – bassi
Hans Jensson – saxófónn
Andrés Ingólfsson – saxófónn
Elfar Berg – píanó
Baldur Már Arngrímsson – gítar
Rúnar Georgsson – tenór saxófónn
Sigurður Þórarinsson – píanó
Ormar Þorgrímsson – bassi
Lúdó sextett, Stefán Jónsson, Þuríður Sigurðardóttir [ep]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 513
Ár: 1966
1. Er nokkuð eðlilegra
2. Ég bíð einn
3. Laus og liðugur
4. Elskaðu mig
Flytjendur:
Stefán Jónsson – söngur
Þuríður Sigurðardóttir – söngur
Karl Möller – píanó
Baldur Már Arngrímsson – gítar og raddir
Þorleifur Gíslason – tenór saxófónn
Hans Jensson – tenór saxófónn og raddir
Gunnar Bernburg – bassi
Benedikt Pálsson – trommur
Lúdó og Stefán – Lúdó og Stefán
Útgefandi: SG-hljómplötur / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: SG – 095 / IT 052
Ár: 1976 / 2001
1. Gudda Jóns
2. Átján rauðar rósir
3. Nóaflóðið
4. Gullið á Raufarhöfn
5. Vertu sæl, María
6. Ég er glataður án þín
7. Ólsen-ólsen
8. Gunni og gítarinn
9. Í bláberjalaut
10. Úti í garði
11. Þú ferð
12. Halló, Akureyri
Flytjendur:
Hans Kragh Júlíusson – trommur
Elfar Berg – píanó
Stefán Jónsson – söngur
Berti Möller – bassi og söngur
Baldur Arngrímsson – gítar
Þorleifur Gíslason – saxófónn
Rúnar Georgsson – saxófónn
Helgi Guðmundsson – munnharpa
Sigurður Rúnar Jónsson – fiðla
nokkrir ónafngreindir blásturs- og strengjahljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands – leikur
Lúdó og Stefán – Lúdó og Stefán
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG – 107
Ár: 1977
1. Pabbi og mamma rokkuðu
2. Halti Jón
3. Rokk um alla blokk
4. Er ég þér gleymdur?
5. Hvernig börn verða til
6. Ég er þín
7. Bless, bless
8. Konni, Beggi og bolinn
9. Brenninetla
10. Þú ert svo tælandi
11. Þú talar of mikið
12. Smalahundurinn
Flytjendur:
Elfar Berg – píanó
Hans Kragh – trommur
Berti Möller – bassi, gítar og söngur
Stefán Jónsson – söngur
Þorleifur Gíslason – saxófónn
félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands – leikur
Lúdó og Stefán – 45 rokk ár
Útgefandi: Lúdó og Stefán
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 2005
1. Djamma og fríka út
2. Um hól og tún
3. Hafnarljós
4. Töfrar
5. Ég veit þú kemur
6. Hún æpti
7. Ég er glataður án þín
8. Konan sem ég elska
9. Litli Jón
10. Komdu ljúfan
11. Bón á bílinn
12. Út á sjó
13. Æskuvinir
14. Ástin
Flytjendur:
Hans Jensson – saxófónar og söngur
Elfar Berg – píanó og hljómborð
Stefán Jónsson – söngur
Arthur Moon – bassi og söngur
Hallvarður Óskarsson – trommur og söngur
Þorleifur Gíslason – saxófónar
Vilhjálmur Guðjónsson – gítar