Sálin hans Jóns míns – Efni á plötum

Sálin hans Jóns míns – Syngjandi sveittir
Útgefandi: Steinar
Útgáfunúmer: 13102881
Ár: 1988
1. Á tjá og tundri
2. Kanínan
3. Syngjandi sveittir
4. Alveg hamstola
5. Louie Louie
6. When a man loves a woman
7. Mercy mercy
8. Show me

Flytjendur:
Stefán Hilmarsson – söngur og raddir
Guðmundur Jónsson – gítar og raddir
Jón Ólafsson – píanó, orgel og raddir
Haraldur Þorsteinsson – bassi
Rafn Jónsson – trommur, ásláttur og raddir
Einar Bragi Bragason – saxófónar
Sveinn Birgisson – trompet
Ásgeir Steingrímsson – trompet
Edward Frederiksen – básúna
Ólafur Halldórsson – raddir


Sálin hans Jóns míns – Syngjandi sveittir
Útgefandi: Steinar / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: 13102882 / IT 310
Ár: 1988 / 2008
1. Á tjá og tundri
2. Kanínan
3. Syngjandi sveittir
4. Alveg hamstola
5. Louie Louie
6. When a man loves a woman
7. Mercy mercy
8. Show me
9. Everybody needs somebody
10. Peter Gunn
11. Sókrates (Þú og þeir)

Flytjendur:
Stefán Hilmarsson – söngur og raddir
Guðmundur Jónsson – gítar og raddir
Jón Ólafsson – píanó, orgel og raddir
Haraldur Þorsteinsson – bassi
Rafn Jónsson – trommur, ásláttur og raddir
Einar Bragi Bragason – saxófónar
Sveinn Birgisson – trompet
Ásgeir Steingrímsson – trompet
Edward Frederiksen – básúna
Ólafur Halldórsson – raddir


Sálin hans Jóns míns – Hvar er draumurinn?
Útgefandi: Steinar
Útgáfunúmer: 13114891
Ár: 1989
1. Hvar er draumurinn?
2. Ævin er augnablik
3. Auður
4. Gefðu mér
5. Ströndin
6. Flagð undir fögru
7. Öskrið
8. Tóm tilviljun
9. Salt í sárin
10. Eltu mig uppi

Flytjendur:
Friðrik Sturluson – bassi
Guðmundur Jónsson – gítar, raddir og tambúrína
Jens Hansson – saxófónar og hljómborð
Magnús Stefánsson – trommur og raddir
Stefán Hilmarsson – söngur og raddir
Ástvaldur Traustason – hljómborð
Gunnlaugur Briem – slagverk
Ásgeir Steingrímsson – trompet
Sigurður Sigurðsson – munnharpa
Jón Ólafsson – píanó


Sálin hans Jóns míns – Hvar er draumurinn?
Útgefandi: Steinar / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: 13114892 & 13114894 / IT 311
Ár: 1989 / 2008
1. Hvar er draumurinn?
2. Ævin er augnablik
3. Auður
4. Gefðu mér
5. Ströndin
6. Flagð undir fögru
7. Öskrið
8. Tóm tilviljun
9. Salt í sárin
10. Eltu mig uppi
11. ”Ræfillinn”

Flytjendur:
Friðrik Sturluson – bassi
Guðmundur Jónsson – gítar, raddir og tambúrína
Jens Hansson – saxófónar og hljómborð
Magnús Stefánsson – trommur og raddir
Stefán Hilmarsson – söngur og raddir
Ástvaldur Traustason – hljómborð
Gunnlaugur Briem – slagverk
Ásgeir Steingrímsson – trompet
Sigurður Sigurðsson – munnharpa
Jón Ólafsson – píanó

 

 

 

 

 

 

 


Sálin hans Jóns míns – Sálin hans Jóns míns
Útgefandi: Steinar / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: 13129911, 13129912 & 13129914 / IT 312
Ár: 1991 / 2008
1. Færðu mér frið
2. Láttu mig vera
3. Ás í hverri ermi
4. Út úr sýn
5. Gagntekinn
6. Eldör
7. Tár eru tár
8. Lífsins skapalón
9. Vængjalaus
10. Spor
11. Brosið blíða
12. Ekkert breytir því

Flytjendur:
Stefán Hilmarsson – söngur og raddir
Guðmundur Jónsson – gítarar, rapp og raddir
Friðrik Sturluson – bassar
Jens Hansson – saxófónar
Örvarr Atli Örvarsson – hljómborð, píanó, orgel, raddir og trompet
Birgir Baldursson – trommur og slagverk
Hanna Dóra Sturludóttir – raddir
Kristjana Stefánsdóttir – raddir
Atli Rúnar Halldórsson – rödd
Þorvaldur Friðriksson – rödd
Hermann Sveinbjörnsson – rödd
Hildur Bjarnadóttir – rödd
Margrét E. Jónsdóttir – rödd
Tindur Jensson – rödd
Gunnar Árnason – rödd

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Beaten bishops – Where’s my destiny?
Útgefandi: SPH records
Útgáfunúmer: SPHCD 80918
Ár: 1991
1. Where’s my destiny?
2. I’m not the only face
3. Sheila
4. I’m just a dreamer
5. Follow my footsteps
6. She’s the beast
7. Surrender
8. It’s so easy
9. Don’t make me beg (for mercy)
10. Keep on tryin’
11. The whimp

Flytjendur:
Stefán Hilmarsson – söngur og raddir
Magnús Stefánsson – trommur og raddir
Guðmundur Jónsson – gítar, raddir og tambúrína
Friðrik Sturluson – bassi
Ástvaldur Traustason – hljómborð
Jón Ólafsson – hammond orgel og píanó
Jens Hansson – hljómborð og saxófónn
Gunnlaugur Briem – slagverk
Nick Cathcart-Jones – raddir
Birgir J.  Birgisson – hljómborð
Einar Bragi Bragason – saxófónn
Eva Ásrún Albertsdóttir – raddir
Erna Þórarinsdóttir – raddir
Ásgeir Steingrímsson – trompet
Sigurður Sigurðsson – munnharpa


Beaten bishops – Where‘s my destiny? [ep]
Útgefandi: Steinar
Útgáfunúmer: CDSND 91963
Ár: 1991
1. Where‘s my destiny?
2. I‘m just a dreamer

Flytjendur:
[engar upplýsingar um flytjendur]

 


Sálin hans Jóns míns – Garg
Útgefandi: Steinar / Skífan / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: 13136922 & 13136924 / 13136922 / IT 313
Ár: 1992 / 2003 / 2008
1. Krókurinn
2. Neistinn
3. Ekki
4. Brostið hjarta
5. 100.000 volt
6. Sódóma
7. Ábyggilega
8. Getur verið
9. Þig bara þig
10. Ég er á kafi
11. Hjá þér.

Flytjendur:
Stefán Hilmarsson – söngur
Guðmundur Jónsson – gítar og raddir
Friðrik Sturluson – bassi
Jens Hansson – saxófónn og hljómborð
Örvarr Atli Örvarsson – trompet og hljómborð
Birgir Baldursson – trommur
Pétur Kristjánsson – söngur
Magnús Stefánsson – trommur
Birgir Jóhann Birgisson – hljómborð
Einar Bragi Bragason – saxófónn
Karl Örvarsson – raddir
Hanna Dóra Sturludóttir – raddir
Kristjana Stefánsdóttir – raddir
Erna Þórarinsdóttir – raddir
Eva Ásrún Albertsdóttir – raddir
Birgir Bragason – bassi
Rafn Jónsson – trommur
Jón Ólafsson – orgel

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Sálin hans Jóns míns – Þessi þungu högg
Útgefandi: Steinar / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: 13142922 / IT 314
Ár: 1992 / 2008
1. Ég þekki þig
2. Bein
3. Holdið og andinn
4. Nýr heimur
5. Hæ
6. Óður
7. Eitt sinn
8. Verur
9. Líddu mér
10. Líkamar

Flytjendur:
Stefán Hilmarsson – söngur og raddir
Guðmundur Jónsson – gítar og raddir
Jens Hansson – hljómborð, saxófónar og söngur
Friðrik Sturluson – bassi
Örvarr Atli Örvarsson – hljómborð, orgel, píanó og trompet
Birgir Baldurson – trommur og slagverk
Björgvin Halldórsson – munnharpa

 

 


Sálin hans Jóns míns – Sól um nótt
Útgefandi: Spor / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: 13161952 / IT 315
Ár: 1995 / 2008
1. Dimma
2. Fannfergi hugans
3. Netfanginn (ég segi það satt)
4. Sól um nótt
5. Töfrandi
6. Eitt og eitt
7. Villidýr
8. Saga
9. Allt í fönk
10. Ímyndunin ein

Flytjendur:
Atli Örvarsson – hljómborð og trompet
Friðrik Sturluson – bassar
Guðmundur Jónsson – gítarar og raddir
Jens Hansson – hljómborð og saxófónar
Stefán Hilmarsson – söngur og raddir
Tómas Jóhannesson – trommur og slagverk
Birgir Baldursson – trommur

 

 


Sálin hans Jóns míns – Gullna hliðið (x2)
Útgefandi: Spor
Útgáfunúmer: TD 043
Ár: 1998
1. Stjörnur
2. Á tjá og tundri
3. Þig bara þig
4. Eltu mig uppi
5. 100.000 volt
6. Láttu mig vera
7. Vængjalaus
8. Krókurinn
9. Hjá þér
10. Holdið & andinn
11. Fannfergi hugans
12. Allt í fönk
13. Englar
14. Orginal
15. Allt eða ekki neitt

1.Svartir fingur (16.05 1983)
2. Kanínan
3. Getur verið?
4. Hvar er draumurinn?
5. Auður
6. Ekki
7. Ábyggilega
8. Brosið blíða
9. Færðu mér frið
10. Ekkert breytir því
11. Sódóma
12. Ég þekki þig
13. Netfangin (ég segi það satt)
14. Dimma
15. Lestin er að fara

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]


Sálin hans Jóns míns – 12. ágúst ´99
Útgefandi: Spor / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: Spor 194 / IT 318
Ár: 1999 / 2008
1. Hjá þér
2. Ég er kominn
3. Orginal
4. Gagntekinn
5. Ekkert breytir því
6. Getur verið
7. Okkar nótt
8. Sól um nótt
9. Eitt og eitt
10. Hvar er draumurinn
11. Sódóma

Flytjendur:
Friðrik Sturluson – kassabassi, kontrabassi og verkfærabox
Guðmundur Jónsson – kassagítar, 12 strengjagítar, raddir og tamborína
Jens Hansson – saxófónar og raddir
Jóhann Hjörleifsson – marimba, víbrafónn, slagverk og trommur
Stefán Hilmarsson – söngur og raddir
Ásgeir Óskarsson – slagverk, víbrafónn og trommur
Eystein Eysteinsson – slagverk
Íris Kristinsdóttir – söngur og raddir
Björgvin Gíslason – sítar og slidegítar
Steingrímur Guðmundsson – tabla-trommur
Ástvaldur Traustason – harmonikka
Hans Jensson – saxófónn
Sigurður Flosason – saxófónn
Stefán S. Stefánsson – saxófónn


Sálin hans Jóns míns – Annar máni
Útgefandi: Spor / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: Spor 201 / IT 317
Ár: 2000 / 2008
1. Meginbúðir andans
2. Ekki nema von
3. Öll sem eitt
4. Upp’í skýjunum
5. Elífðarvélin
6. Þú mátt vita það
7. Lýður
8. Bjargvættur
9. Hún mun lýsa lengi vel
10. Sól, ég hef sögu að segja þér
11. Annar máni

Flytjendur:
Stefán Hilmarsson – söngur, raddir og trommur
Guðmundur Jónsson – gítar, píanó, raddir, blokkflauta og forritun
Friðrik Sturluson – bassi og raddir
Jóhann Hjörleifsson – trommur, víbrafónn, slagverk, forritun og marimba
Jens Hansson – saxófónar, raddir og hljómborð
Eyjólfur B. Alfreðsson – lágfiðla
Lovísa B. Fjeldsted – selló
Sigurlaug Eðvaldsdóttir – fiðla
Margrét Kristjánsdóttir – fiðla


Sálin hans Jóns míns – 12. ágúst ´99 [dvd]
Útgefandi: Spor
Útgáfunúmer: SPOR 206
Ár: 2001
1. Hjá þér
2. Getur verið?
3. Orginal
4. Eitt og eitt
5. Ekkert breytir því
6. Sól um nótt
7. Ég er kominn
8. Gagntekinn
9. Okkar nótt
10. Hvar er draumurinn?
11. Sódóma
12. Englar (Reykjavík music festival 2000)
13. Ímyndunin ein (Reykjavík music festival 2000)
14. Sól ég hef sögu að segja þér (Reykjavík music festival 2000)
15. Viðtöl við hljómsveitarmeðlimi vegna 12. ágúst ´99
16. Söngtextar
17. Ljósmyndir

Flytjendur:
Guðmundur Jónsson – gítarar, raddir og tambúrína
Sigurður Flosason – saxófónn
Stefán S. Stefánsson – saxófónn
Friðrik Sturluson – bassar
Ástvaldur Traustason – harmonikka
Jóhann Hjörleifsson – marimba, víbrafónn, slagverk og trommur
Eysteinn Eysteinsson – slagverk
Ásgeir Óskarsson – víbrafónn, trommur og slagverk
Björgvin Gíslason – sítar og slidegítar
Steingrímur Guðmundsson – tabla
Hans Jensson – saxófónn
Jens Hansson – saxófónar og raddir
Stefán Hilmarsson – söngur og raddir
Íris Kristinsdótir – söngur og raddir


Sálin hans Jóns míns – Logandi ljós
Útgefandi: Spor / Íslenskir tónar 
Útgáfunúmer: Spor 208 / IT 381
Ár: 2001 / 2009
1, Ekki trúa á það versta
2. Flæði
3. Ég var þar
4. Logandi ljós
5. Betri en ekki neinn
6. Nú liggur á
7. Hinn eini sanni
8. Syndir
9. Um svala nátt
10. Á nýjum stað
11. Að lokum

Flytjendur:
Friðrik Sturluson – bassar og raddir
Guðmundur Jónsson – gítar, söngur, raddir, píanó, hljómborð, píanóstrengir og forritun
Jens Hansson – hljómborð, raddir, saxófónn, forritun og rafsax
Jóhann Hjörleifsson – trommur, marimba, slagverk, víbrafónn, raddir og klukkuspil
Stefán Hilmarsson – söngur, flaut og raddir
Margrét Kristjánsdóttir – fiðla
Dóra Björgvinsdóttir – fiðla
Þórunn Marinósdóttir – víóla
Ásdís Arnardóttir – selló
Bergur Geirsson – flygelhorn


Sálin hans Jóns míns – Sól & Máni: á einu augabragði
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SCD 268A
Ár: 2003
1. Meginbúðir andans
2. Ekki nema von
3. Öll sem eitt
4. Upp‘ í skýjunum
5. Sól, ég hef sögu að segja þér
6. Flæði
7. Hinn eini sanni
8. Syndir
9. Á nýjum stað
10. Að lokum
11. Á einu augabragði

Flytjendur:
Arnbjörg Hlíf Valsdóttir – söngur
Bergur Þór Ingólfsson – söngur
Jóhanna Vigdís Arnardóttir – raddir
Friðrik Sturluson – bassi, bandalaus bassi og raddir
Guðmundur Jónsson – gítar, píanó, hljómborð, forritun, blokkflauta og raddir
Jens Hansson – saxófónar, forritun, raddir og hljómborð
Jóhann Hjörleifsson – trommur, djembe trommur, víbrafónn, klukkuspil, marimba, slagverk og trommuforritun
Stefán Hilmarsson – söngur, slagverk og raddir
Jón Ólafsson – hljómborð og raddir
strengjasveit I:
– Eyjólfur B. Alfreðsson – lágfiðla
– Lovísa B. Fjeldsted – selló
– Sigurlaug Eðvaldsdóttir – fiðla
– Margrét Kristjánsdóttir – fiðla
strengjasveit II:
– Margrét Kristjánsdóttir – fiðla
– Dóra Björgvinsdóttir – fiðla
– Þórunn Magnúsdóttir – lágfiðla
– Ásdís Arnardóttir – selló
– Bergur Geirsson – flygelhorn
– Jón Ólafsson – orgel


Sálin hans Jóns míns og Sinfóníuhljómsveit Íslands – Sálin & Sinfó: Vatnið
Útgefandi: Skífan / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: SCD 282 / IT 319
Ár: 2003 / 2008
1. Upplifun
2. Allt eins og það á að vera
3. Ekki hér
4. Síðasta tækifærið
5. Aðeins eitt
6. Innst inni
7. Vatnið
8. Og?
9. Nú er stund

Flytjendur:
Stefán Hilmarsson – söngur
Jóhann Hjörleifsson – trommur og slagverk
Guðmundur Jónsson – gítar og raddir
Friðrik Sturluson – bassi
Jens Hansson – saxófónar
Sinfóníuhljómsveit Íslands – leikur undir stjórn Bernharðs Wilkinson
Una Sveinbjarnardóttir – einleikur á fiðlu

 

 


Sálin hans Jóns míns – Undir þínum áhrifum
Útgefandi: Sena / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: SCD 318 / IT 320
Ár: 2005 / 2008
1. Höldum fast
2. Undir þínum áhrifum
3. Aldrei liðið betur
4. Loforð
5. Glænýr guð
6. Tíminn og við
7. Blær
8. Skaparinn á skilið lof
9. Þú færð bros
10. Dagurinn þinn
11. Svarið er já

Flytjendur:
Friðrik Sturluson – bassi, píanó og raddir
Stefán Hilmarsson – söngur og raddir
Guðmundur Jónsson – gítar, píanó, söngur og raddir
Jens Hansson – saxófónar, hljómborð, orgel og raddir
Jóhann Hjörleifsson – trommur, slagverk og raddir
Samúel Jón Samúelsson – básúna
Kjartan Hákonarson – trompet


Sálin & Gospel – Lifandi í Laugardalshöll (x2)
Útgefandi: Sena
Útgáfunúmer: SCD 373
Ár: 2006
1. Ekkert breytir því
2. Getur verið?
3. Hjá þér
4. Þú trúir því
5. Sól um nótt
6. Lestin er að fara
7. Okkar nótt
8. Ekki nema von
9. Flæði
10. Á einu augabragði
11. Þú fullkomnar mig
12. Handrit lífsins
13. Upplifun
14. Svarið er já
15. Undir þínum áhrifum
16. Aldrei liðið betur

1. Ekkert breytir því
2. Getur verið?
3. Hjá þér
4. Þú trúir því
5. Sól um nótt
6. Lestin er að fara
7. Okkar nótt
8. Ekki nema von
9. Flæði
10. Á einu augabragði
11. Þú fullkomnar mig
12. Handrit lífsins
13. Upplifun
14. Svarið er já
15. Undir þínum áhrifum
16. Aldrei liðið betur
17. Ekkert breytir því
18. Heimildarmynd
19. Ljósmyndir

Flytjendur:
Friðrik Sturluson – bassi
Guðmundur Jónsson – gítar og raddir
Jens Hansson – saxófónn, hljómborð og rafsax
Jóhann Hjörleifsson – trommur
Stefán Hilmarsson – söngur
Þóra Gísladóttir – söngur
María Magnúsdóttir – söngur
Gospelkór Reykjavíkur – söngur undir stjórn Óskars Einarssonar
Óskar Einarsson – píanó
Ásgeir Óskarsson – slagverk
Samúel J. Samúelsson – básúna
Kjartan Hákonarson – trompet


Sálin hans Jóns míns – Vatnaskil 1988 – 2008: Kassi I (x6)
Útgefandi: Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: IT 308
Ár: 2008
1. Á tjá og tundri
2. Kanínan
3. Syngjandi sveittir
4. Alveg hamstola
5. Louie Louie
6. When a man loves a woman
7. Mercy mercy
8. Show me
9. Everybody needs somebody
10. Peter Gunn
11. Sókrates (Þú og þeir)

1. Hvar er draumurinn?
2. Ævin er augnablik
3. Auður
4. Gefðu mér
5. Ströndin
6. Flagð undir fögru
7. Öskrið
8. Tóm tilviljun
9. Salt í sárin
10. Eltu mig uppi
11. ”Ræfillinn”

1. Færðu mér frið
2. Láttu mig vera
3. Ás í hverri ermi
4. Út úr sýn
5. Gagntekinn
6. Eldör
7. Tár eru tár
8. Lífsins skapalón
9. Vængjalaus
10. Spor
11. Brosið blíða
12. Ekkert breytir því

1. Krókurinn
2. Neistinn
3. Ekki
4. Brostið hjarta
5. 100.000 volt
6. Sódóma
7. Ábyggilega
8. Getur verið
9. Þig bara þig
10. Ég er á kafi
11. Hjá þér.

1. Ég þekki þig
2. Bein
3. Holdið og andinn
4. Nýr heimur
5. Hæ
6. Óður
7. Eitt sinn
8. Verur
9. Líddu mér
10. Líkamar

1. Dimma
2. Fannfergi hugans
3. Netfanginn (ég segi það satt)
4. Sól um nótt
5. Töfrandi
6. Eitt og eitt
7. Villidýr
8. Saga
9. Allt í fönk
10. Ímyndunin ein

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]


Sálin hans Jóns míns – Vatnaskil 1988 – 2008: Kassi II
Útgefandi: Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: IT 309
Ár: 2008
1. Hjá þér
2. Ég er kominn
3. Orginal
4. Gagntekinn
5. Ekkert breytir því
6. Getur verið
7. Okkar nótt
8. Sól um nótt
9. Eitt og eitt
10. Hvar er draumurinn
11. Sódóma

1. Meginbúðir andans
2. Ekki nema von
3. Öll sem eitt
4. Upp’í skýjunum
5. Elífðarvélin
6. Þú mátt vita það
7. Lýður
8. Bjargvættur
9. Hún mun lýsa lengi vel
10. Sól, ég hef sögu að segja þér
11. Annar máni

1. Ekki trúa á það versta
2. Flæði
3. Ég var þar
4. Logandi ljós
5. Betri en ekki neinn
6. Nú liggur á
7. Hinn eini sanni
8. Syndir
9. Um svala nátt
10. Á nýjum stað
11. Að lokum

1. Upplifun
2. Allt eins og það á að vera
3. Ekki hér
4. Síðasta tækifærið
5. Aðeins eitt
6. Innst inni
7. Vatnið
8. Og?
9. Nú er stund

1. Höldum fast
2. Undir þínum áhrifum
3. Aldrei liðið betur
4. Loforð
5. Glænýr guð
6. Tíminn og við
7. Blær
8. Skaparinn á skilið lof
9. Þú færð bros
10. Dagurinn þinn
11. Svarið er já

1. Ekkert breytir því
2. Getur verið?
3. Hjá þér
4. Þú trúir því
5. Sól um nótt
6. Lestin er að fara
7. Okkar nótt
8. Ekki nema von
9. Flæði
10. Á einu augabragði
11. Þú fullkomnar mig
12. Handrit lífsins
13. Upplifun
14. Svarið er já
15. Undir þínum áhrifum
16. Aldrei liðið betur

1. Svartir fingur
2. Þú fullkomnar mig
3. Lestin er að fara
4. Englar
5. Stjörnur
6. Á einu augabragði
7. Allt eða ekki neitt
8. Orginal
9. Undir sólinni
10. Of góð
11. Gríma

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]


Sálin hans Jóns míns – Arg
Útgefandi: Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: IT 322
Ár: 2008
1. Svartir fingur
2. Þú fullkomnar mig
3. Lestin er að fara
4. Englar
5. Stjörnur
6. Á einu augabragði
7. Allt eða ekki neitt
8. Orginal
9. Undir sólinni
10. Of góð
11. Gríma

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]


Sálin hans Jóns míns – Hér er draumurinn (x3)
Útgefandi: Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: IT 323
Ár: 2008
1. Á tjá og tundri
2. Getur verið?
3. Auður
4. Brostið hjarta
5. Láttu mig vera
6. Krókurinn
7. Holdið og andinn
8. Englar
9. Okkar nótt
10. Ekki nema von
11. Á nýjum stað
12. Allt eins og það á að vera
13. Aldrei liðið betur
14. Þú færð bros
15. Gott að vera til

1. Kanínan
2. 100.000 volt
3. Eltu mig uppi
4. Ekkert breytir því
5. Vængjalaus
6. Hjá þér
7. Sól um nótt
8. Lestin er að fara
9. Ég er kominn
10. Flæði
11. Syndir
12. Vatnið
13. Undir þínum áhrifum
14. Þú trúir því
15. Það amar ekkert að (ég get svo svarið það)

1. Þig bara þig
2. Hvar er draumurinn?
3. Ábyggilega
4. Gagntekinn
5. Sódóma
6. Ég þekki þig
7. Fannfergi hugans
8. Orginal
9. Sól, ég hef sögu að segja þér
10. Hinn eini sanni
11. Þú fullkomnar mig
12. Tíminn og við
13. Höldum fast
14. Handrit lífsins
15. Það er satt

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]


Sálin hans Jóns míns – Hér er draumurinn [dvd] (x2)
Útgefandi: Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: IT 323DVD
Ár: 2008
1. Getur verið?
2. 100.000 volt
3. Hvar er draumurinn?
4. Ég er á kafi
5. Ekki
6. Ábyggilega
7. Tár eru tár
8. Krókurinn
9. Líkamar
10. Orginal
11. Stjörnur
12. Eg er kominn
13. Öll sem eitt
14. Upp‘ í skýjunum
15. Meginbúðir andans
16. Hinn eini sanni
17. Á nýjum stað
18. Á einu augabragði
19. Þú fullkomnar mig
20. Vatnið
21. Tíminn og við
22. Þú færð bros
23. Undir þínum áhrifum
24. Syrpan 2008
25. Það er satt

1. Heimildarmynd Jóns Egils Bergþórssonar

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]


Sálin hans Jóns míns – Hér er draumurinn (x7)
Útgefandi: Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: IT324 / 1-7
Ár: 2008
1. Á tjá og tundri
2. Getur verið?
3. Auður
4. Brostið hjarta
5. Láttu mig vera
6. Krókurinn
7. Holdið og andinn
8. Englar
9. Okkar nótt
10. Ekki nema von
11. Á nýjum stað
12. Allt eins og það á að vera
13. Aldrei liðið betur
14. Þú færð bros
15. Gott að vera til

1. Kanínan
2. 100.000 volt
3. Eltu mig uppi
4. Ekkert breytir því
5. Vængjalaus
6. Hjá þér
7. Sól um nótt
8. Lestin er að fara
9. Ég er kominn
10. Flæði
11. Syndir
12. Vatnið
13. Undir þínum áhrifum
14. Þú trúir því
15. Það amar ekkert að (ég get svo svarið það)

1. Þig bara þig
2. Hvar er draumurinn?
3. Ábyggilega
4. Gagntekinn
5. Sódóma
6. Ég þekki þig
7. Fannfergi hugans
8. Orginal
9. Sól, ég hef sögu að segja þér
10. Hinn eini sanni
11. Þú fullkomnar mig
12. Tíminn og við
13. Höldum fast
14. Handrit lífsins
15. Það er satt

1. Á nýjum stað
2. Englar
3. Krókurinn
4. Hjá þér
5. Á einu augabragði
6. Ekki
7. Upp‘ í skýjunum
8. Á tjá og tundri
9. Annar máni
10. Logandi ljós
11. Ábyggilega
12. Sól, ég hef sögu að segja þér
13. Allt í fönk
14. Okkar nótt
15. Sódóma

1. Getur verið?
2. 100.000 volt
3. Hvar er draumurinn?
4. Ég er á kafi
5. Ekki
6. Ábyggilega
7. Tár eru tár
8. Krókurinn
9. Líkamar
10. Orginal
11. Stjörnur
12. Eg er kominn
13. Öll sem eitt
14. Upp‘ í skýjunum
15. Meginbúðir andans
16. Hinn eini sanni
17. Á nýjum stað
18. Á einu augabragði
19. Þú fullkomnar mig
20. Vatnið
21. Tíminn og við
22. Þú færð bros
23. Undir þínum áhrifum
24. Syrpan 2008
25. Það er satt

1. Hjá þér
2. Á tjá og tundri
3. Hinn eini sanni
4. Sódóma
5. Á nýjum stað
6. Ekkert breytir því
7. Krókurinn
8. Undir þínum áhrifum
9. Sól, ég hef sögu að segja þér
10. Gagntekinn
11. Upplifun
12. Okkar nótt
13. Ábyggilega
14. Þú trúir því
15. Höldum fast
16. Þú fullkomnar mig
17. Allt eins og það á að vera
18. Sól um nótt
19. Ekki nema von
20. Aldrei liðið betur
21. Holdið & andinn
22. Orginal
23. Handrit lífsins
24. Ég þekki þig
25. Kanínan

1. Heimildarmynd eftir Jón Egil Bergþórsson

Flytjendur:
Plötur 1-3:
[sjá fyrri útgáfu/r]
Plata 4 (tónleikaupptökur):
Friðrik Sturluson – bassi og raddir
Guðmundur Jónsson – gítar, söngur og raddir
Jens Hansson – hljómborð, rafsaxófónn og saxófónn
Jóhann Hjörleifsson – trommur og rafslagverk
Stefán Hilmarsson – söngur
Samúel Jón Samúelsson – básúna
Kjartan Hákonarson – trompet
Ásgeir Óskarsson – slagverk
Eysteinn Eysteinsson – slagverk
Einar Scheving – slagverk
Arnbjörg Hlíf Valsdóttir – söngur
Bergur Þór Ingólfsson – söngur
Jón Olafsson – orgel, píanó og raddir
kór leikara úr Borgarleikhúsinu – söngur
Atli Örvarsson – hljómborð og trompet
Birgir Baldursson – trommur
Pétur Örn Guðmundsson – raddir og hljómborð
strengjasveit (ónafngreind) – hljóðfæraleikur
Sveinn Þ. Geirsson – einræða
Björgvin Gíslason – sítar
Roland Hartwell – fiðla
Olga Björk Ólafsdóttir – fiðla
Guðmundur Kristmundsson – lágfiðla
Sigurður Bjarki Gunnarsson – selló
Plötur 5-7:
dvd með myndböndum, tónleikaútgáfum og heimildarmynd


Sálin hans Jóns míns ásamt Stórsveit Reykjavíkur – Upp og niður stigann
Útgefandi: Sena
Útgáfunúmer: SCD 445
Ár: 2010
1. Það fer á einhvern veg
2. Lukkan mín
3. Alltaf hægt að sofa seinna
4. Fyrir utan gluggann þinn
5. Mín sök
6. Á morgun kemur annar dagur
7. Meira en nóg
8. Ég læt ekki bugast
9. Fortíðarþrá
10. Vatnið rennur undir brúna
11. Upp og niður stigann

Flytjendur:
Friðrik Sturluson – bassi
Guðmundur Jónsson – gítar, raddir og hljómborð
Jens Hansson – saxófónn, rafsaxófónn og hljómborð
Jóhann Hjörleifsson – trommur og slagverk
Stefán Hilmarsson – söngur og raddir
Kjartan Valdemarsson – píanó og orgel
Edda Viðarsdóttir – raddir
Stórsveit Reykjavíkur – leikur undir stjórn Samúels J. Samúelssonar:
– Sigurður Flosason – alto saxófónn og flauta
– Haukur Gröndal – alto saxófónn
– Jóel Pálsson – tenór saxófónn
– Ólafur Jónsson – tenórsaxófónn
– Einar Jónsson – trompet
– Snorri Sigurðarson – trompet
– Birkir Freyr Matthíasson – trompet
– Einar Jónsson – básúna
– Stefán Ómar Jakobsson – básúna
– David Bobroff – bassabásúna
– Kjartan Hákonarson – trompet
– Samúel J. Samúelsson – básúna


Sálin hans Jóns míns – Glamr
Útgefandi: Sena
Útgáfunúmer: SCD 562
Ár: 2013
1. Gott að vera til
2. Lifandi
3. Kominn tími til
4. Það er satt
5. Ferðamenn
6. Gefðu mér bros (þú um það)
7. Fetum nýja slóð
8. Hjartadrottningar
9. Dýrðardagar
10. Það amar ekkert að (ég get svo svarið það)
11. Réttu mér hjálparhönd

Flytjendur:
Stefán Hilmarsson – söngur og raddir
Guðmundur Jónsson – gítar, hljómborð og raddir
Friðrik Sturluson – bassi og raddir
Jens Hansson – saxófónar, raddir, orgel, píanó og hljómborð
Jóhann Hjörleifsson – trommur, víbrafónn og slagverk
Alma Guðmundsdóttir – raddir
Þórir Úlfarsson – hljómborð og forritun
Stefanía Svavarsdóttir – raddir
Samúel Jón Samúelsson – básúna
Kjartan Hákonarson – trompet
The Reykjavík sessions quartet:
– Roland Hartwell – lágfiðla
– Zbigniew Dubik – fiðla
– Magdalena Dubik – fiðla
– Sigurður Bjarki Gunnarsson – selló
– Erna Hrönn Ólafsdóttir – raddir
– Sigurgeir Sigmundsson – pedal stálgítar