Haustið 1999 kom tvíeykið Snurk fram á Stefnumótakvöldi Undirtóna á Gauki á Stöng.
Snurk, sem sagt var skipað tveimur meðlimum Funkmaster 2000, lék eins konar funky free jazz og lék líklega aðeins í þessa eina skipti opinberlega.
Óskað er eftir upplýsingum um hverjir tveir meðlima Funkmaster 2000 skipuðu Snurk