Afmælisbörn 21. apríl 2022
Tvö tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar á þessum degi: Annað þeirra er dans- og raftónlistarmaðurinn Stephan Stephensen, sem einnig gegnir nafninu President Bongo og hefur gefið út plötu undir því nafni, en hann er fimmtíu og eins árs gamall í dag. Stephan er kunnastur fyrir veru sína í Gus Gus en hefur einnig starfað…