Bandalög [safnplöturöð] – Efni á plötum

Bandalög – ýmsir
Útgefandi: Steinar
Útgáfunúmer: 162818891/2
Ár: 1989
1. Sálin hans Jóns míns – 100.000 volt
2. Greifarnir – Strákarnir í götunni
3. Stjórnin – Ég finn það nú
4. Todmobile – Stelpurokk
5. Ný Dönsk –Vígmundur
6. Jójó – Stúlkan
7. Bítlavinafélagið – Mynd í huga mér
8. Greifarnir – Dag eftir dag
9. Bítlavinafélagið – Danska lagið
10. Sú Ellen – Leyndarmál
11. Sálin hans Jóns míns – Getur verið?
12. Stjórnin – Ég flýg
13. Ný Dönsk – Ég vil vera ég
14. Possibillies – Talaðu

Flytjendur:
Sálin hans Jóns míns: [sjá viðkomandi plötu/r]
Greifarnir: [engar upplýsingar um flytjendur]
Stjórnin: [engar upplýsingar um flytjendur]
Todmobile: [sjá viðkomandi plötu/r]
Ný dönsk: [engar upplýsingar um flytjendur]
Jójó: [engar upplýsingar um flytjendur]
Bítlavinafélagið: [sjá viðkomandi plötu/r]
Sú Ellen: [sjá viðkomandi plötu/r]
Possibillies: [engar upplýsingar um flytjendur]


Bandalög 2: úrvalsdeildin – ýmsir
Útgefandi: Steinar
Útgáfunúmer: 162019901/2
Ár: 1990
1. Bubbi Morthens – Sú sem aldrei sefur
2. Sálin hans Jóns míns – Ekki
3. Ný Dönsk – Nostradamus
4. Todmobile(1) – Acracadabra
5. Friðrik Karlsson – Grasrótarblús
6. Sálin hans Jóns míns – Ég er á kafi
7. Todmobile(2) – Brúðkaupsdansinn
8. Loðin rotta – Blekkingin
9. Karl Örvarsson – 1700 vindstig
10. Galíleó – Ég vil fara í frí
11. *Hjálparsveitin – Neitum að vera með
12. *Mezzoforte – High season

Flytjendur:
Bubbi Morthens: [sjá viðkomandi plötu/r]
Sálin hans Jóns míns: [sjá viðkomandi plötu/r]
Ný dönsk (sjá Á rás um landið)
Todmobile(1): [engar upplýsingar um flytjendur]
Friðrik Karlsson: [engar upplýsingar um flytjendur]
Todmobile(2): [sjá viðkomandi plötu/]
Loðin rotta: [engar upplýsingar um flytjendur]
Karl Örvarsson: [sjá viðkomandi plötu/r]
Galíleó: [engar upplýsingar um flytjendur]
Hjálparsveitin: [engar upplýsingar um flytjendur]
Mezzoforte: [sjá viðkomandi plötu/r]

*Tvö síðustu lögin var eingöngu að finna á cd-útgáfu plötunnar


Bandalög 3 – ýmsir
Útgefandi: Steinar
Útgáfunúmer: 162020912
Ár:1991
1. Stefán & Eyfi – Draumur um Nínu
2. Íslandsvinir – Þú, þú, þú
3. Münchener Freheit – All I can do
4. Sigrún Eva og Jóhannes Eiðsson – Lengi lifi lífið
5. Firehouse – Don’t treat me bad
6. Galíleó – Syngjum okkur hás
7. Bubbi Morthens – Sonnetta nr. 2
8. Surface – The first time
9. Plús og mínus – Skólalagið
10. Pís of keik – Moldrok(k)
11. C&C music factory – Gonna make you sweat
12. Todmobile – Pöddulagið nr. 2
13. Will to power – Boogie nights
14. Upplyfting – Sumar og sól
15. Íslandsvinir – Ekki aftur Alfreð
16. Páll Óskar Hjálmtýsson – Ég ætla heim

Flytjendur:
Stefán & Eyfi: [sjá viðkomandi plötu/r]
Íslandsvinir;
– Pálmi Sigurhjartarson – hljómborð og söngur
– Jón Borgar Loftsson – trommur
– Eðvarð Lárusson – gítar
– Björn Vilhjálmsson – bassi
– Sigurður Jónsson – saxófónn
– Össur Geirsson – básúna
– Sigurður Sigurðsson – munnharpa
– Kári Waage – söngur
– Atli Örvarsson – trompet
Sigrún Eva og Jóhannes Eiðsson;
– Sigrún Eva Ármannsdóttir – söngur
– Jóhannes Eiðsson – söngur
– Friðrik Karlsson – gítar
– Jon Kjell Seljeseth – hljómborð og forritun
– Gunnlaugur Briem – slagverk
– Erna Þórarinsdóttir – raddir 
– Eva Ásrún Albertsdóttir – raddir
Galíleó;
– Sævar Sverrisson – söngur
– Baldvin H. Sigurðarson – bassi og raddir
– Örn Hjálmarsson – gítar og raddir
– Rafn Jónsson – trommur
– Jens Hansson – saxófónn
– Karl Valgeirsson – hljómborð
– Eyþór Arnalds – selló
Bubbi Morthens: [sjá viðkomandi plötu/r]
Plús og mínus;
– Stefán Hilmarsson – söngur
– Guðmundur Jónsson – gítar og forritun
– Friðrik Sturluson – bassi
– Birgir J. Birgisson – forritun
– Erna Þórarinsdóttir – raddir
– Erna Þórarinsdóttir – raddir 
– Eva Ásrún Albertsdóttir – raddir
Pís of keik;
– Ingibjörg Stefánsdóttir – söngur
– Máni Svavarsson – hljómborð, forritun og rapp 
– Júlíus Kemp – annar hljóðfæraleikur
Todmobile: [sjá viðkomandi plötu/r]
Upplyfting;
– Sigurður Dagbjartsso – gítar, söngur og raddir
– Birgir J. Birgisson – hljómborð, bassi og trommuforritun
– Kristinn Svavarsson – saxófónn
– Jóhann G. Jóhannsson – raddir
– Már Elíson – raddir
Páll Óskar Hjálmtýsson (sjá Rocky horror [1] [undir titlinum Nú held ég heim])


Bandalög 4 – ýmsir
Útgefandi: Steinar
Útgáfunúmer: 162021911/2
Ár: 1991
1. Sálin hans Jóns míns – Ábyggilega
2. Todmobile – Eilíf ró
3. Ellen Kristjánsdóttir – Ég læt mig dreyma
4. Karl Örvarsson – Dans á rósum
5. Upplyfting – Komin í sumarfrí
6. Súellen – Kona
7. Ríó tríó – Litla flugan
8. Mannakorn – Litla systir
9. Todmobile – Róbót
10. Herramenn ásamt Í-dag hópnum – Í dag
11. Sálin hans Jóns míns – Brostið hjarta
12. Galíleó – Það ert þú
13. Ríó tríó – Henrý konungur
14. Upplyfting – Allt sem ég þrái
15. Loðin rotta – Ég ligg undir skemmdum

Flytjendur:
Sálin hans Jóns míns: [sjá viðkomandi plötu/r]
Todmobile: [sjá viðkomandi plötu/r]
Ellen Kristjánsdóttir: [engar upplýsingar um flytjendur]
Karl Örvarsson (sjá Karl Örvarsson og Eldfuglinn)
Upplyfting: [engar upplýsingar um flytjendur]
Súellen: [sjá viðkomandi plötu/r]
Ríó tríó: [engar upplýsingar um flytjendur]
Mannakorn: [engar upplýsingar um flytjendur]
Herramenn ásamt í Í-dag hópnum: [engar upplýsingar um flytjendur]
Galíleó: [engar upplýsingar um flytjendur]
Loðin rotta: [engar upplýsingar um flytjendur]


Bandalög 5 – ýmsir
Útgefandi: Steinar
Útgáfunúmer: 162024922
Ár: 1992
1. Ný dönsk – Steypireið
2. Súellen – Ferð án enda
3. Galíleó – Haltu í mig
4. Orgill – Sommewebo
5. Sirkus Babalú – Sirkus Babalú
6. Richard Scobie – Hate to see you cry
7. Jet Black Joe – Rain
8. Veröld – Kúturinn
9. Magnús og Jóhann – Taktu þig á
10. Jet Black Joe – Big fat stone
11. Þúsund andlit – Tálsýn
12. Mezzoforte – Casablanca (remix)
13. Funkstrasse – Komdu með (meira meira meira)
14. Ekta – Berklahælið
15. Svartur pipar – Vild’ ég gæti sagt
16. Undir tunglinu – Billjón ljósár
17. Galíleó – Konur, konur, konur
18. Bjarni Ara – Karen

Flytjendur:
Ný dönsk;
– Daníel Ágúst Haraldsson – söngur og raddir
– Björn Jr. Friðbjörnsson – söngur, bassi og raddir
– Jón Ólafsson – orgel og raddir
– Ólafur Hólm – trommur 
– Stefán Hjörleifsson – gítar
Súellen;
– Guðmundur R. Gíslason – söngur
– Steinar Gunnarsson – bassi og söngur
– Ingvar Jónsson – hljómborð
– Bjarni Halldór Kristjánsson – gítar og raddir
– Jóhann G. Árnason – trommur 
– Sigurður Sigurðsson – munnharpa
Galíleó;
– Sævar Sverrisson – söngur
– Rafn Jónsson – trommur
– Örn Hjálmarsson – gítar
– Baldvin Sigurðarson – bassi
– Jósep Sigurðsson – hljómborð
– Einar Bragi Bragason – saxófónn 
– Berglind Björk Jónasdóttir – raddir
Orgill: [sjá viðkomandi plötu/r]
Sirkus Babalú;
– Pétur Örn Guðmundsson – söngur og gítar
– Ingibjörg Stefánsdóttir – söngur
– Halldór Gylfason – söngur
– Þorkell Heiðarsson – píanó og orgel
– Grétar Ingi Grétarsson – bassi
– Ragnar Helgi Ólafsson – gítar
– Hjörleifur Örn Jónsson – trommur
– Gunnar Reynir Gunnarsson – slagverk
– Magnús Magnússon – trompet
– Friðrik Sigurðsson – trompet
Richard Scobie: [sjá viðkomandi plötu/r]
Jet Black Joe: [sjá viðkomandi plötu/r]
Veröld;
– Guðjón Bergmann – söngur
– Þröstur Óskarsson – gítar og raddir
– Ólafur Þór Kristjánsson – bassi
– Baldvin A.B. Aalen – trommur
– Sigtryggur Ari Jóhannsson – orgel
Magnús og Jóhann: [sjá viðkomandi plötu/r]
Þúsund andlit: [sjá viðkomandi plötu/r]
Mezzoforte: [sjá viðkomandi plötu/r]
Funkstrasse;
– Óttar Proppé – söngur
– Jóhann Jóhannsson – gítar og forritun
– Björn Blöndal – bassi
– Margrét Kristín Blöndal – söngur
– Sigurjón Kjartansson – raddir
Ekta;
– Gunnar Hjálmarsson – söngur, bassi og gítar
– Jóhann Jóhannsson – forritun, gítar og hljómborð
– Björn Jr. Friðbjörnsson – raddir
Svartur pipar;
– Hermann Ólafsson – söngur
– Hafsteinn Valgarðsson – bassi
– Ari Einarsson – gítar
– Jón Borgar Loftsson – trommur
– Veigar Margeirsson – trompet og hljómborð
– Ari Daníelsson – saxófónn
– Margrét Eir – raddir
– Jenný Guðmundsdóttir – raddir 
– Gylfi Már Hilmisson – raddir
Undir tunglinu;
– Elfar Aðalsteinsson – söngur og raddir
– Almar Sveinsson – bassi
– Guðmundur Jónsson – trommur
– Helgi Fr. Georgsson – hljómborð og raddir
– Tómas Gunnarsson – gítar
– Eva Ásrún Albertsdóttir – raddir
– Erna Þórarinsdóttir – raddir
Bjarni Ara;
– Bjarni Arason – söngur
– Jóhann Helgason – raddir og gítar
– Magnús Þór Sigmundsson – raddir
– Erna Þórarinsdóttir – raddir
– Gunnlaugur Briem – trommur
– Jóhann Ásmundsson – bassi
– Jón Elvar Hafsteinsson – gítar 
– Jon Kjell Seljeseth – hljómborð


Bandalög 6: Algjört skronster – ýmsir
Útgefandi: Spor
Útgáfunúmer: 162026932/34
Ár: 1993
1. Todmobile (1) – Tryllt
2. Pláhnetan – Funheitur
3. Stjórnin – Nóttin er blá
4. Þúsund andlit – Hlauptu, hlauptu
5. Súellen – Þessi nótt
6. Bone China – View of life (Intro 021)
7. Jet Black Joe & Sigríður Guðnadóttir – Freedom
8. Todmobile (2) – Ég vil fá að lifa lengur
9. Karl Örvarsson – Rauðir draumar
10. Dos Pilas – Better times
11. Súellen – Svo blind
12. Svartur pipar – Get ekki meir
13. Jet Black Joe – Suicide Joe
14. Todmobile (2) – Uss uss

Flytjendur:
Todmobile (1): [sjá viðkomandi plötu/r]
Pláhnetan: [sjá viðkomandi plötu/r]
Stjórnin: [sjá viðkomandi plötu/r]
Þúsund andlit: [sjá viðkomandi plötu/r]
Súellen: [sjá viðkomandi plötu/r]
Bone China:
– Sigurður Runólfsson – söngur
– Reginn Mogensen – gítar
– Einar Már Bjarnason – gítar
– Ingimundur Sigurðsson – bassi
– Davíð Ólafsson – trommur
Jet Black Joe & Sigríður Guðnadóttir:
– Sigríður Guðnadóttir – söngur og raddir
– Gunnar Bjarni Ragnarsson – gítar
– Hrafn Thoroddsen – orgel
– Starri Sigurðsson – bassi
– Jón Örn Arnarson – trommur
Todmobile (2):
– Andrea Gylfadóttir – söngur
– Eyþór Arnalds – söngur og selló
– Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson – gítar, hljómborð, forritun og raddir
– Matthías M.D. Hemstock – trommur
– Eiður Arnarsson – bassi
Karl Örvarsson:
– Karl Örvarsson – söngur
– Geir Gunnarsson – hljómborð og forritun
Dos Pilas: [sjá viðkomandi plötu/r]
Svartur pipar:
– Margrét Eir Hjartardóttir – söngur
– Ari Einarsson – gítar
– Veigar Margeirsson – hljómborð og trompet
– Jón Borgar Loftsson – trommur
– Hafsteinn Valgarðsson – bassi
– Ari Daníelsson – saxófónn
– Gylfi Már Hilmisson – slagverk og raddir
Jet Black Joe: [sjá viðkomandi plötu/r]


Bandalög 7 – ýmsir
Útgefandi: Spor
Útgáfunúmer: 162028972
Ár: 1997
1. Sálin hans Jóns míns – Englar
2. Todmobile – Díra da da da da da
3. Greifarnir – Skiptir engu máli
4. Stjórnin – Ef þú vilt
5. Sóldögg – Leysist upp
6. Bjarni Arason og Milljónamæringarnir – Sólóður
7. Konfekt – Diskóbylgjan
8. Sálin hans Jóns míns – Undir sólinni
9. Skítamórall – Skjóttu mig (Teitis taka)
10. Stjórnin – Hærra og hærra
11. Greifarnir og Laddi – Senjoríta
12. Á móti sól – (Djöfull er ég) Flottur
13. Sýrupolkasveitin Hringir – Æ æ æ
14. Bjarni Arason – Á meðan stjörnur blika
15. Todmobile – Segðu til
16. Sálin hans Jóns míns – Of góð

Flytjendur:
Sálin hans Jóns míns: [sjá viðkomandi plötu/r]
Todmobile: [engar upplýsingar um flytjendur]
Greifarnir: [engar upplýsingar um flytjendur]
Stjórnin: [engar upplýsingar um flytjendur]
Sóldögg: [engar upplýsingar um flytjendu/r]
Bjarni Arason og Milljónamæringarnir: [engar upplýsingar um flytjendur]
Konfekt: [engar upplýsingar um flytjendur]
Skítamórall: [sjá viðkomandi plötu/r]
Greifarnir og Laddi: [engar upplýsingar um flytjendur]
Á móti sól: [sjá viðkomandi plötu/r]
Sýrupolkasveitin Hringir: [engar upplýsingar um flytjendur]
Bjarni Arason: [engar upplýsingar um flytjendur]


Bandalög 8 – ýmsir
Útgefandi: Spor
Útgáfunúmer: 162029982
Ár: 1998
1. Sálin hans Jóns míns – Orginal
2. Greifarnir – Haltu mér
3. Stjórnin – Einn eða tveir
4. Land og synir – Hver á að ráða?
5. Reggae on ice – Vilt þú?
6. Sálin hans Jóns míns – Lestin er að fara
7. Greifarnir – Elskan þú ert namm
8. Stjórnin – Sumir elska
9. Land og synir – Terlín
10. Bjarni Arason og Milljónamæringarnir – Þá og þegar
11. Reggae on Ice – Koffortið
12. Greifarnir – Sumarást
13. 8 villt – Betra líf
14. Uzz – Allt sem ég vil
15. Stjórnin – Án þín

Flytjendur:
Sálin hans Jóns míns: [sjá viðkomandi plötu/r]
Greifarnir:
– Ingólfur Sigurðsson – trommur, raddir og slagverk
– Kristján Viðar Haraldsson – söngur, raddir og hljómborð
– Sveinbjörn Grétarsson – gítar
– Guðni Bragason – bassi
– Gunnar Hrafn Gunnarsson – trommur og raddir
– Jakob Smári Magnússon – bassi
– Pétur Hjaltested – hammond orgel 
– Eiður Arnarsson – bassi
Stjórnin:
– Sigríður Beinteinsdóttir – söngur og raddir
– Grétar Örvarsson – hljómborð og raddir
– Sigfús Óttarsson – forritun
– Eiður Arnarsson – bassi
– Óskar Guðjónsson – saxófónn
– Eiríkur Örn Pálsson – trompet
– Kristján Grétarsson – gítar
– Davíð Þór Jónsson – hljómborð og saxófónn
– Máni Svavarsson – forritun 
– Einar Jónsson – trompet
Land og synir: [sjá viðkomandi plötu/r]
Reggae on ice:
– Viktor Steinarsson – gítar
– Stefán Örn Gunnlaugsson – hljómborð og hammond orgel
– Ingimundur Óskarsson – bassar
– Hannes Pétursson – trommur 
– Matthías Matthíasson – söngur
Bjarni Ara og Milljónamæringarnir:
– Bjarni Arason – söngur
– Birgir Bragason – bassi
– Ástvaldur Traustason – hljómborð
– Steingrímur Guðmundsson – slagverk
– Jóel Pálsson – saxófónn 
– Einar Jónsson – trompet
Uzz: [sjá viðkomandi plötu/r]