Fimm þúsund færslur Glatkistunnar

Gagnagrunnur Glatkistunnar stækkar enn og um fjörutíu til sextíu hljómsveitir og flytjendur bætast við hann í hverjum mánuði. Nú nýverið fór fimm þúsundasta færsla vefsíðunnar í loftið og má ætla að um þrjú þúsund þeirra séu hluti af gagnagrunninum, þar af eru ríflega tvö þúsund og þrjú hundruð hljómsveitir, kórar o.s.frv. Elly Vilhjálms er vinsælasta…

Afmælisbörn 24. maí 2018

Afmælisbörn dagsins eru þrjú talsins í dag hjá Glatkistunni: Kristján Jóhannsson tenórsöngvari á stórafmæli dagsins en hann er sjötugur á þessum degi. Kristján hóf sinn söngferil fyrir norðan, nam söng fyrst á Akureyri en síðan í Reykjavík og á Ítalíu, þar sem hann starfaði um árabil en er nú fyrir nokkru fluttur heim til Íslands.…