Fimm þúsund færslur Glatkistunnar
Gagnagrunnur Glatkistunnar stækkar enn og um fjörutíu til sextíu hljómsveitir og flytjendur bætast við hann í hverjum mánuði. Nú nýverið fór fimm þúsundasta færsla vefsíðunnar í loftið og má ætla að um þrjú þúsund þeirra séu hluti af gagnagrunninum, þar af eru ríflega tvö þúsund og þrjú hundruð hljómsveitir, kórar o.s.frv. Elly Vilhjálms er vinsælasta…