Geirmundur Valtýsson – Efni á plötum

Geirmundur Valtýsson – Bíddu við / Ég vona það [ep]
Útgefandi: Tónaútgáfan
Útgáfunúmer: T 120
Ár: 1972
1. Bíddu við
2. Ég vona það

Flytjendur:
Geirmundur Valtýsson – söngur
Gunnar Þórðarson – gítarar
Gunnar Jökull Hákonarson – trommur
Rúnar Júlíusson – bassi
Björgvin Halldórsson – munnharpa
Magnús Kjartansson – orgel
Reynir Jónasson – saxófónn
nokkrir blásarar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands leika einnig með


Geirmundur Valtýsson – Nú er ég léttur / Nú kveð ég allt [ep]
Útgefandi: Tónaútgáfan
Útgáfunúmer: T 123
Ár: 1972
1. Nú er ég léttur
2. Nú kveð ég allt

Flytjendur:
Geirmundur Valtýsson – söngur
Gunnar Þórðarson – gítarar
Gunnar Jökull Hákonarson – trommur
Rúnar Júlíusson – bassi
Magnús Kjartansson – píanó
Reynir Jónasson – saxófónn
nokkrir blásarar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands leika einnig með


Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar – Sumarfrí / Ferðalag [ep]
Útgefandi: Tónaútgáfan
Útgáfunúmer: T 129
Ár: 1981
1. Sumarfrí
2. Ferðalag

Flytjendur:
Geirmundur Valtýsson – söngur og gítar [?]
Hörður G. Ólafsson – bassi [?]
Rögnvaldur Valbergsson – hljómborð [?]
Viðar Sverrisson – trommur [?]

 


Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar – Laugardagskvöld
Útgefandi: Tónaútgáfan
Útgáfunúmer: T25
Ár: 1982
1. Það er laugardagskvöld
2. Drengur
3. Mylluhjólið
4. Ekki of seint
5. Bíddu við
6. Hjá konu og börnum
7. Ég er einn
8. Úti að aka
9. Lítið skrjáf í skógi
10. Sannur sjómaður
11. Úti á sjóinn
12. Stelpur og stuð

Flytjendur:
Geirmundur Valtýsson – söngur, gítar, harmonikka, hljóðgervill og raddir
Hörður G. Ólafsson – söngur, bassi og raddir
Rögnvaldur Valbergsson – rafmagnspíanó, orgel og strengjavél
Viðar Sverrisson – trommur og raddir
Finnur Eydal – klarinetta
Þorsteinn Kjartansson – saxófónar


Geirmundur Valtýsson – Í syngjandi sveiflu
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SCD 054 / SLP 054 / SMC 054
Ár: 1989
1. Vertu
2. Í syngjandi sveiflu
3. Lítið skrjáf í skógi
4. Eftir ballið
5. Á þjóðlegu nótunum
6. Ort í sandinn
7. Litla lindin
8. Ég er rokkari
9. Sumarfrí
10. Ég syng þennan söng
11. Alpatwist
12. Látum sönginn hljóma
13. Lífsdansinn
14. Með vaxandi þrá

Flytjendur:
Geirmundur Valtýsson – söngur og raddir
Helga Möller – söngur
Ari Jónsson – söngur
Erla Friðgeirsdóttir – söngur
Anna Pálína Árnadóttir – söngur
Guðrún Gunnarsdóttir – söngur
Eva Ásrún Albertsdóttir – söngur
Stefán Hilmarsson – söngur
Erna Gunnarsdóttir – söngur og raddir
Gunnalugur Briem – trommur
Haraldur Þorsteinsson – bassi
Vilhjálmur Guðjónsson – gítar, raddir og saxófónar
Magnús Kjartansson – raddir, hljómborð og píanó
Árni Scheving – harmonikka
Gunnar Jónsson – trommur
Finnbogi Kjartansson – bassi
Eyþór Gunnarsson – hljómborð
Ásgeir Steingrímsson – trompet
Sveinn Birgisson – trompet
Stefán S. Stefánsson – saxófónn
Oddur Björnsson – básúna
Kristinn Svavarsson – saxófónn og raddir
Hulda Ragnarsdóttir – raddir
Hildur Ragnarsdóttir – raddir
Guðrún Oddsdóttir – raddir
Friðrik Karlsson – gítar
Gunnar Hrafnsson – bassi
Rúnar Georgsson – saxófónn
Bítlavinafélagið;
– Jón Ólafsson – hljómborð
– Eyjólfur Kristjánsson – söngur og gítar
– Stefán Hjörleifsson – gítar
– Rafn Jónsson – trommur 
– Haraldur Þorsteinsson – bassi


Geirmundur Valtýsson – Á fullri ferð
Útgefandi: PS músík
Útgáfunúmer: PS 91061 / 91062 / 91064
Ár: 1991
1. Ég hef bara áhuga á þér
2. Fyrir eitt bros
3. Helgin er að koma
4. Tifar tímans hjól
5. Nú er ég léttur
6. Gef mér frið
7. Á fullri ferð
8. Segðu mér
9. Með þér
10. Í sumar og sól
11. Ég bíð þín
12. Þjóðhátíð í Eyjum
13. Nú kveð ég allt

Flytjendur:
Geirmundur Valtýsson – söngur og raddir
Ari Jónsson – söngur og raddir
Berglind Björk Jónasdóttir – söngur
Guðrún Gunnarsdóttir – söngur
Gunnlaugur Briem – trommur og slagverk
Magnús Kjartansson – hljómborð, blásturshljóðfæri og raddir
Vilhjálmur Guðjónsson – gítarar, saxófónn og raddir
Ruth Reginalds – raddir
Helga Möller – söngur og raddir
Sigurður Dagbjartsson – raddir
Ásgeir Steingrímsson – trompet
Finnbogi Kjartansson – bassi
Haraldur Þorsteinsson – bassi
Pat Tennis – gítar
Oddur Björnsson – básúna
Ásgeir Steingrímsson – trompet
Jóhannes Eiðsson – söngur
Eyjólfur Kristjánsson – söngur


Geirmundur Valtýsson – Geirmundur
Útgefandi: Japis
Útgáfunúmer: 93JAP 008-2
Ár: 1993
1. Ég vil dansa í alla nótt
2. Mylluhjólið
3. Bless, bless
4. Komdu til mín aftur
5. Rokkum í nótt
6. Minningar
7. Í sveitinni
8. Að vona
9. Komdu heim
10. Vinur minn smái
11. Ég skemmti mér
12. Láttu ekki svona

Flytjendur:
Geirmundur Valtýsson – söngur
Helga Möller – söngur
Ari Jónsson – söngur
Guðlaug Ólafsdóttir – söngur
Sigrún Eva Ármannsdóttir – söngur
Guðrún Gunnarsdóttir – söngur
Ásgeir Óskarsson – trommur og slagverk
Vilhjálmur Guðjónsson – gítarar, píanó, saxófónn, hljómborð, trommu- og slagverksforritun
Finnbogi Kjartansson – bassi
Jóhann Ásmundsson – bassi
Magnús Kjartansson – píanó og orgel
Ásgeir Steingrímsson – trompet
Kristinn Svavarsson – saxófónar
Jón Elvar Hafsteinsson – gítar
Friðrik Karlsson – gítar
Einar Bragi Bragason – saxófónn
Kjartan Valdemarsson – hljómborð
Össur Geirsson – básúna
Dan Cassidy – fiðla
Sigurður Sigurðsson – munnharpa


Geirmundur Valtýsson – Lífsdansinn: Bestu lög Geirmundar Valtýssonar
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SCD 151
Ár: 1995
1. Lífsdansinn
2. Á fullri ferð
3. Með vaxandi þrá
4. Ort í sandinn
5. Látum sönginn hljóma
6. Sumarsæla
7. Ég syng þennan söng
8. Með þér
9. Ég skemmti mér
10. Þegar sólin er sest
11. Þjóðhátíð í Eyjum
12. Láttu ekki svona
13. Vertu
14. Í sumarsveiflunni
15. Komdu til mín aftur
16. Bíddu við
17. Tifar tímans hjól
18. Nú er ég léttur

Flytjendur:
Björgvin Halldórsson – söngur
Erna Gunnarsdóttir – söngur og raddir
Berglind Björk Jónasdóttir – söngur og raddir
Guðrún Gunnarsdóttir – söngur og raddir
Geirmundur Valtýsson – söngur og raddir
Helga Möller – söngur og raddir
Stefán Hilmarsson – söngur
Ari Jónsson – söngur og raddir
Eyjólfur Kristjánsson – söngur
Rut Reginalds – raddir
Sigurður Dagbjartsson – raddir
Eyþór Gunnarsson – hljómborð
Friðrik Karlsson – gítar
Gunnlaugur Briem – trommur
Gunnar Hrafnsson – bassi
Ásgeir Steingrímsson – trompet
Sveinn Birgisson – trompet
Stefán S. Stefánsson – saxófónn
Kristinn Svavarsson – saxófónn og raddir
Rúnar Georgsson – saxófónn
Oddur Björnsson – básúna
Magnús Kjartansson – hljómborð, píanó, Hammond orgel og raddir
Vilhjálmur Guðjónsson – gítarar, saxófónar, hljómborð, stálgítar, raddir og forritun
Gunnar Jónsson – trommur
Finnbogi Kjartansson – bassi
Ásgeir Sigurðsson – trompet
Hildur Ragarsdóttir – raddir
Hulda Ragnarsdóttir – raddir
Guðrún Oddsdóttir – raddir
Pat Tennis – fetilgítar
Ásgeir Óskarsson – trommur og slagverk
Einar Bragi Bragason – saxófónn
Össur Geirsson – básúna
Dan Cassidy – fiðla
Sigurður Sigurðsson – munnharpa
Gunnar Þórðarson – gítarar, bassi, hljómborð og forritun
Hallberg Svavarsson – bassi og raddir
B.J. Cole – stálgítar
Sigurður Flosason – saxófónn
Eiríkur Pálsson – trompet
Halldór G. Hauksson – trommur
Jóhann Ásmundsson – bassi
Haraldur Þorsteinsson – bassi


Geirmundur Valtýsson – Bros
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SCD 189
Ár: 1997
1. Línudans með Línu
2. Bros og bjartsýni
3. Ótrúlega blá
4. Lukkuhjólið
5. Maður á miðjum aldri
6. Alltaf númer eitt
7. Litla barn
8. Sumardagur
9. Faðmur dalsins
10. Nú skal ég í Skagafjörð
11. Ég vona það
12. Vorið bíður eftir þér
13. Þúsund kossar
14. Þegar sólin er sest

Flytjendur:
Ari Jónsson – söngur og raddir
Ríó tríó:
– Ágúst Atlason – söngur
– Ólafur Þórðarson – söngur
– Helgi Pétursson – söngur
Snörurnar:
– Erna Þórarinsdóttir – söngur
– Eva Ásrún Albertsdóttir – söngur
– Helga Möller – söngur
Guðrún Gunnarsdóttir – söngur og raddir
Rúnar Júlíusson – söngur
Jóhann Sigurðarson – söngur
Geirmundur Valtýsson – söngur
Helga Möller – söngur
Gunnlaugur Briem – trommur
Haraldur Þorsteinsson – bassi
Gunnar Þórðarson – gítar og raddir
Vilhjálmur Guðjónsson – gítar, banjó, klarinetta og raddir
Magnús Kjartansson – hljómborð, píanó, orgel og raddir
Sonny Garrish – fetilgítar
Joe Miskulin – harmonikka
Tryggvi Hübner – gítar
Erna Þórarinsdóttir – raddir
Eva Ásrún Albertsdóttir – raddir
Kjartan Óskarsson – klarinetta
Magnús Eiríksson – gítar
Þórður Guðmundsson – bassi
Hallberg Svavarsson – bassi og raddir
Veigar Margeirsson – trompet


Geirmundur Valtýsson – Dönsum
Útgefandi: Skífan 
Útgáfunúmer: SCD 224
Ár: 1999
1. Klukkan
2. Við svífum í salsa
3. Hvort ég vaki eða sef
4. Heppnasti maður í heimi
5. Heiðarnar huga minn seiða
6. Dansinn
7. Í ljósinu
8. Heiða
9. Söngurinn um lífið og tilveruna
10. Í örmum þínum á ég skjól
11. Á þjóðhátíð
12. Góða nótt

Flytjendur:
Geirmundur Valtýsson – söngur
Páll Rósinkrans – söngur
Guðrún Gunnarsdóttir – söngur
Rúnar Júlíusson – söngur
Ari Jónsson – söngur
Helga Möller – söngur
Gunnlaugur Briem – trommur
Haraldur Þorsteinsson – bassi
Vilhjálmur Guðjónsson – raddir, gítarar og hljómborð
Magnús Kjartansson – hljómborð, píanó og raddir
Jóel Pálsson – saxófónn
Eiríkur Pálsson – trompet
Eyjólfur Kristjánsson – raddir
Ásgeir Steingrímsson – trompet
Guðbjörg Magnúsdóttir – söngur og raddir
Sigrún Eva Ármannsdóttir – söngur og raddir
Árni Scheving – harmonikka
Eva Ásrún Albertsdóttir – söngur
Sonny Garrish – gítar
Ingvar Grétarsson – söngur
Guðbjörg Ingólfsdóttir – söngur
Kristján Baldvinsson – trommur
Steinar Guðmundsson – bassi
Eiríkur Hilmisson – gítar


Geirmundur Valtýsson – Alltaf eitthvað nýtt
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SCD 260
Ár: 2002
1. Brosandi birta
2. Ég vildi geta flogið
3. Í rétta átt
4. Hin eilífa ást
5. Taktu lífinu létt
6. Ást og yndi
7. Samba fyrir Silla
8. Augun þín lýsa mér leiðina heim
9. Fjöllin svo blá
10. Syngjum
11. Lífið er línudans
12. Kæri vinur

Flytjendur:
Geirmundur Valtýsson  -söngur og raddir
Vilhjálmur Guðjónsson – gítarar og raddir
Gunnlaugur Briem – trommur og slagverk
Samúel J. Samúelsson – básúna
Helga Möller – söngur
Páll Rósinkranz – söngur
Snörurnar;
– Berglind Björk Jónasdóttir – söngur og raddir 
– Guðrún Gunnarsdóttir – söngur
Haraldur Þorsteinsson – bassi
Jóel Pálsson – saxófónn
Kjartan Hákonarson – trompet
Magnús Kjartansson – píanó, hljómborð, harmonikka og raddir
Þorleifur Gíslason – saxófónn
Jerry Hogan – fetilgítar
Dan Cassidy – fiðla
Halla Vilhjálmsdóttir – raddir
Ingrid Pucci – raddir


Geirmundur Valtýsson – Ort í sandinn: harmonikkuplata með Geirmundi Valtýssyni
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SCD 276
Ár: 2003
1. Tico Tico
2. Ort í sandinn
3. Glow Worm
4. Faðmur dalsins
5. Adios Muchachos
6. Þegar sólin er sest
7. Í sumarsveiflunni
8. Hvort sem ég vaki eða sef
9. All of me
10. Í ljósinu
11. Augun þín lýsa mér leiðina heim
12. Ég vildi geta flogið
13. Bros og gagnrýni
14. Jalousie
15. Ég syng þennan söng

Flytjendur:
Geirmundur Valtýsson – harmonikka
Árni Scheving – bassi, víbrafónn, marimba og ásláttur
Sigurður Flosason – klarinett og congatrommur
Jón Páll Bjarnason – gítar
Alfreð Alfreðsson – trommur


Geirmundur Valtýsson – Látum sönginn hljóma: Sönglög eftir Geirmund Valtýsson
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SCD 301
Ár: 2004
1. Álftagerðisbræður – Til þín Skagafjörður
2. Ásgeir Eiríksson – Unaðsstundir hestamannsins
3. Jóhann Már Jóhannsson – Íslenski bóndinn
4. Sigfús og Pétur Péturssynir – Söngsins mál
5. Ásgeir Eiríksson og Svana Berglind Karlsdóttir – Ástarsaga úr sveitinni
6. Margrét Stefánsdóttir – Ég syngja vil
7. Álftagerðisbræður – Óskin mín
8. Sigfús Pétursson – Hvert barn er gjöf
9. Sverrir Bergmann – Undur vorsins
10. Óskar Pétursson – Björt nótt
11. Ingunn Kristjánsdóttir – Lífsstef
12 Svana Berglind Karlsdóttir – Augun þín
13. Sólveig Fjólmundsdóttir – Sæluvika

Flytjendur:
Álftagerðisbræður – söngur
Ásgeir Eiríksson – söngur
Jóhann Már Jóhannsson – söngur
Sigfús Pétursson – söngur
Pétur Pétursson – söngur
Svana Berglind Karlsdóttir – söngur
Margrét Stefánsdóttir – söngur
Óskar Pétursson – söngur
Ingunn Kristjánsdóttir – söngur
Sólveig Fjólmundsdóttir – söngur
Sverrir Bergmann – söngur
Gunnlaugur Briem – trommur
Jón Rafnsson – bassi
Þórir Úlfarsson – píanó og orgel
Magnús Kjartansson – hljómborð, harmonikka og raddir
Vihjálmur Guðjónsson – gítarar og raddir


Geirmundur Valtýsson – Nú er ég léttur: Bestu lög Geirmundar Valtýssonar (x2)
Útgefandi: Íslenskir tónar / Alda music
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar] / AMCD 066
Ár: 2005 / 2019
1. Í syngjandi sveiflu
2. Lukkuhjólið
3. Vertu
4. Ég er rokkari
5. Bíddu við
6. Ég hef bara áhuga á þér
7. Með þér
8. Lífsdansinn
9. Þjóðhátíð í Eyjum
10. Línudans með Línu
11. Með vaxandi þrá
12. Nú skal ég í Skagafjörð
13. Í sumarsveiflunni
14. Látum sönginn hljóma
15. Þúsund kossar
16. Nú er ég léttur
17. Helgin er að koma
18. Við svífum í salsa
19. Fjöllin svo blá

1. Ort í sandinn
2. Ég syng þennan söng
3. Ég bíð þín
4. Í ljósinu
5. Tifar tímans hjól
6. Hvort sem ég vaki eða sef
7. Þegar sólin er sest
8. Augun þín
9. Ótrúlega blá
10. Segðu mér
11. Undur vorsins
12. Björt nótt
13. Ég vildi geta flogið
14. Lítið skrjáf í skógi
15. Syngjum
16. Nú kveð ég allt
17. Góða nótt

Flytjendur:
[sjá viðkomandi plötu/r]


Geirmundur Valtýsson – Alltaf léttur: Á sviðinu í 50 ár (x2)
Útgefandi: Listalíf
Útgáfunúmer: CD006
Ár: 2008
1. Geirmundur Valtýsson – Sólnætur
2. Geirmundur Valtýsson – Bíddu við
3. Karlakórinn Heimir – Ort í sandinn
4. Geirmundur Valtýsson og Ingunn Kristjánsdóttir – Með vaxandi þrá
5. Óskar Pétursson – Björt nótt
6. Magni Ásgeirsson – Lukkuhjólin snúast
7. Svana Berglind – Ótrúlega blá
8. Geirmundur Valtýsson – Með þér
9. Rökkurkórinn – Nú kveð ég allt
10. Magni Ásgeirsson – Gef mér frið
11. Óskar Pétursson – Söngur um söng
12. Geirmundur Valtýsson og Ingunn Kristjánsdóttir – Komið og dansið
13. Geirmundur Valtýsson – Látum sönginn hljóma
14. Jóhann Már Jóhannsson – Íslenski bóndinn
15. Geirmundur Valtýsson og Ingunn Kristjánsdóttir – Lífsdansinn
16. Kirkjukór Sauðárkróks – Þegar sólin er sest
17. Geirmundur Valtýsson – Þjóðhátíð í Eyjum
18. Magni Ásgeirsson – Heppnasti maður í heimi
19. Geirmundur Valtýsson – Nú er ég léttur
20. Geirmundur Valtýsson og allir með – Ég syng þennan söng

Mynd um feril Geirmundar eftir Gísla Sigurgeirsson / Mynd frá hljómleikum á Sauðárkróki

Flytjendur:
Geirmundur Valtýsson – söngur
Karlakórinn Heimir – söngur undir stjórn [?]
Ingunn Kristjánsdóttir – söngur
Óskar Pétursson – söngur
Magni Ásgeirsson – söngur
Svana Berglind [?] – söngur
Rökkurkórinn – söngur undir stjórn [?]
Jóhann Már Jóhannsson – söngur
Kirkjukór Sauðárkróks – söngur undir stjórn [?]
[engar upplýsingar um hljóðfæraleikara og aðra flytjendur]


Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps – Látum sönginn hljóma
Útgefandi: [engar upplýsingar]
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: 2014
1. Við svífum í salsa
2. Haustblóm
3. Heiðarnar huga minn seiða
4. Þegar sólin er sest
5. Með vaxandi þrá
6. Látum sönginn hljóma
7. Tifar tímans hjól
8. Ort í sandinn
9. Bíddu við
10. Vertu
11. Í ljósinu
12. Lífsdansinn
13. Faðmur dalsins
14. Heilög jól

Flytjendur:
Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps – söngur undir stjórn Sveins Árnasonar
Hljómsveit Skarphéðins Einarssonar:
– Skarphéðinn Einarsson – [?]
– Benedikt Blöndal – [?]
– Hugrún Sif Hallgrímsdóttir – [?]
– Bryndís Halldórsdóttir – [?]
– Hrafnhildur Björnsdóttir – [?]
– Friðrik Brynjólfsson – [?]
– Brynjar Óli Brynjólfsson – [?]


Geirmundur Valtýsson – Jólastjörnur Geirmundar Valtýssonar
Útgefandi: Geirmundur Valtýsson 
Útgefandi: ZONET CD 047
Ár: 2013
1. Hvað viltu fá í jólagjöf?
2. Jólaljós
3. Jólin eru að koma
4. Ljósið
5. Jólastelpurnar
6. Jólastjörnur
7. Gleðileg jól
8. Í syngjandi jólasveiflu
9. Manstu
10. Vetrarblóm
11. Jólin
12. Björt nótt
13. Kveðjustund

Flytjendur:
Geirmundur Valtýsson – söngur
Helga Möller – söngur
Sigríður Beinteinsdóttir – söngur
Berglind Björk Jónasdóttir – söngur
Páll Rósinkranz – söngur
Karlakór Bólstaðarhlíðarsóknar – söngur undir stjórn [?]
Álftagerðisbræður – söngur
Pétur Pétursson – söngur
Sigfús Pétursson – söngur
Anna Karen Hjaltadóttir – söngur
Valdís Valbjörnsdóttir – söngur
Ari Jónsson – söngur
Hreindís Ylva Garðarsdóttir Hólm – söngur
Gunnlaugur Briem – trommur
Magnús Kjartansson – píanó
Finnbogi Kjartansson – bassi
Vilhjálmur Guðjónsson – gítar og saxófónn
Kristinn Svavarsson – saxófónn
Eiríkur Örn Pálsson – trompet
Rögnvaldur Valbergsson – hammond orgel
Sigurgeir Sigmundsson – stálgítar


Geirmundur Valtýsson – Skagfirðingar syngja
Útgefandi: Zonet
Útgefandi: CD 050
Ár: 2015
1. Sveinn Rúnar Gunnarsson og Erna Rut Kristjánsdóttir – Sunna
2. Róbert Óttarsson – Það varst þú
3. Álftagerðisbræður – Skagfirðingar syngja
4. Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir – Úlla la la la
5. Sigvaldi Helgi Gunnarsson og Bergrún Sóla – Lífið og lækurinn
6. Sigvaldi Helgi Gunnarsson – Hvar sem ég er
7. Anna Karen Hjartardóttir – Ég gæti
8. Hreindís Ylfa Garðarsdóttir – Ótrúlega blá
9. Ólöf Ólafsdóttir – Viðvíkursveit
10. Valdís Valbjörnsdóttir – Söknuður
11. Geirmundur Valtýsson og Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir – Hvað á svo að gera í kvöld?
12. Róbert Gunnarsson – Söngur um söng
13. Árni Geir Sigurbjörnsson og Jóhann Sigurbjörnsson – Skagafjörður
14. Ásgeir Eiríksson – Drangey

Flytjendur:
Geirmundur Valtýsson – söngur
Sveinn Rúnar Gunnarsson – söngur
Árni Geir Sigurbjörnsson – söngur
Jóhann Sigurbjörnsson – söngur
Anna Karen Hjartardóttir – söngur
Ólöf Ólafsdóttir – söngur og raddir
Erna Rut Kristjánsdóttir – söngur
Ásgeir Eiríksson – söngur
Valdís Valbjörnsdóttir – söngur og raddir
Róbert Óttarsson – söngur
Álftagerðisbræður:
– Gísli Pétursson – söngur
– Róbert Gunnarsson – söngur
– Óskar Pétursson – söngur
– Pétur Pétursson – söngur 
– Sigfús Pétursson – söngur
Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir – söngur
Hreindís Ylfa Garðarsdóttir – söngur
Sigvaldi Helgi Gunnarsson – söngur
Sigríður Beinteinsdóttir – raddir
Stefanía Svavarsdóttir – raddir
Davíð Smári Harðarson – raddir
Gunnlaugur Briem – trommur
Jóhann Ásmundsson – bassi
Magnús Kjartansson – hljómborð og píanó
Kjartan Hákonarson – trompet
Samúel Jón Samúelsson – básúna
Óskar Guðjónsson – saxófónn
Jóhann Hjörleifsson – trommur, tambúrína, symbalar og shaker
Vilhjálmur Guðjónsson – raddir, saxófónar, básúna, slagverk, harmonikka, mandólín hljómborð, flautur og gítarar
Finnbogi Kjartansson – bassi
Þórir Úlfarsson – píanó
Ásgeir Steingrímsson – trompet og flygelhorn
Rögnvaldur Valbergsson – Hammond orgel
Kristinn Svavarson – flauta og saxófónn 
Matthías Stefánsson – fiðlur og lágfiðlur
Eiríkur Örn Pálsson – trompetar
Viðar Garðarsson – bassi
Einar Bragi Bragason – flauta
Snorri Sigfús Birgisson – píanó