Geirmundur Valtýsson (1944-)
Geirmundur Valtýsson telst vera þekktasti tónlistarmaður Skagafjarðar og um leið eitt helsta einkenni Sauðárkróks og nágrennis, og reyndar er svo að heil tónlistarstefna hefur verið kennd við hann, fjölmargir stórsmellir eru runnir frá Geirmundi auk fjölda breiðskífa en þær eru á annan tug, auk þriggja smáskífa. Hjörtur Geirmundur Valtýsson er fæddur í Skagafirði (1944) og…