Blúshátíð í Reykjavík 2020
Nú styttist í Blúshátíð í Reykjavík 2020 en hún fer fram í byrjun apríl mánaðar. Setning hátíðarinnar fer fram laugardaginn 4. apríl með Blúsdegi í miðborginni, þá leggur blúshátíðin Skólavörðustíginn undir sig en skrúðganga verður frá Leifsstyttu klukkan 14. Lúðrasveitin Svanur leikur nokkur lög og Krúser klúbburinn verður með glæsilega bílasýningu. Við setningu hátíðarinnar verður…