Afmælisbörn 16. mars 2020

Glatkistan hefur þrjú afmælisbörn á takteinum í dag: Páll Óskar Hjálmtýsson hinn eini sanni er hvorki meira né minna en fimmtugur í dag. Hann þarf vart að kynna en hann kom fyrst fram á sjónarsviðið á ævintýraplötum Gylfa Ægissonar, plötum Áhafnarinnar á Halastjörnunni og plötu með tónlistinni úr leikritinu Gúmmí Tarzan en allt þetta var…