Jói útherji
Jói útherji (Lag /texti Ómar Ragnarsson) Öll þið eflaust þekkið Jóa, hann var innherji hjá Val, síðan útherji hjá KR. Hann var alveg spinnegal því knattspyrnan gerði’ hann oft svo æstan, að honum héldu engin bönd, og í einu af sínum háu spörkum skaut hann niður önd. viðlag Hann er þekktur fyrir sín þrumuskot alltaf…