Gibson kvintettinn (1962-64)

Gibson kvintettinn (Gipson) var hljómsveit sem starfaði á vestanverðu landinu, hugsanlega í Borgarfirði eða þar í kring en sveitin virðist hafa leikið mest á því svæði, og allt norður í Hrútafjörð.

Engar upplýsingar finnast um meðlimi Gibson kvintettsins og er því hér með óskað eftir þeim.