Stella Hauksdóttir – Efni á plötum

Stella Hauksdóttir – Stella
Útgefandi: Stella Hauksdóttir
Útgáfunúmer: STELLA 01
Ár: 1999
1. Löng leið
2. Nótt
3. Þorðu
4. Augun
5. Náttúran
6. Móna Lú
7. Ímyndun
8. Fallega kona
9. Köben
10. Maríanna
11. Taktu skítugar
12. Allan daginn

Flytjendur:
Stella Hauksdóttir – söngur og gítar
Andrea Gylfadóttir – söngur
Jakob Frímann Magnússon – orgel
Kristján Kristjánsson – munnharpa
Hilmar Örn Hilmarsson – hljómborð, strengir, ásláttur og önnur hljóð
Hallgrímur Guðsteinsson – söngur
Jóhann Hjörleifsson – trommur og ásláttur
Georg Bjarnason – bassi
Eðvarð Lárusson – gítar
Kristján Eldjárn – gítarar
Tómas M. Tómasson – bassi og hljómborð
Jón Indriðason – trommur
Einar Rúnarsson – orgel
Ásgeir Óskarsson – trommur
Guðmundur Pétursson – gítar
Pálmi Sigurhjartarson – píanó
Kvenleggir:
–  [?] – raddir
Dægurlagapönkhljómsveitin Húfa;
– Rögnvaldur „gáfaði“ Rögnvaldsson – raddir
– Hreinn Laufdal – raddir
– Sigfús Óttarsson [?] – trommur
Hallgrímur Guðsteinsson – söngur
Finnur Júlíusson – orgel
Englakórinn:
– [?] – raddir


Stella Hauksdóttir – Trúður í felum
Útgefandi: Stella Hauksdóttir
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 2013
1. Hvað með það?
2. Ég ætla að bíða
3. Trúður í felum
4. Kvíði
5. Litbrigði
6. Draumsýn
7. Mistur
8. Von
9. Sögustund
10. Flótti
11. Hugljómun
12. Brosandi þjóð

Flytjendur:
Stella Hauksdóttir – söngur
Andrea Gylfadóttir – söngur og raddir
Helga Völundardóttir – raddir
Hafþór Ólafsson – söngur
Tómas M. Tómasson – bassi
Eðvarð Lárusson – gítar
Magnús R. Einarsson – gítar
Birgir Nielsen – trommur
Gísli Helgason – flautur
Pálmi J. Sigurhjartarson – píanó
Einar Rúnarsson – orgel
Karl Pétur Smith – ásláttur
Helgi Tórshamar – gítar