Steinn Steinarr – Efni á plötum

Steinn Steinarr – les eigin ljóð [ep]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 517
Ár: 1966
1. Tíminn og vatnið
2. Landsýn
3. Columbus
4. Malbik
5. Í kirkjugarði

Flytjendur:
Steinn Steinarr – upplestur

 


Árni Johnsen – Milli lands og Eyja
Útgefandur: Fálkinn
Útgáfunúmer: MOAK 25
Ár: 1971
1. Undir haust
2. Í tvílyftu timburhúsi
3. Miðvikudagur
4. Yngismær
5. Helgi Troll
6. Hudson Bay
7. Stúlka með brún augu
8. Mannkynssaga fyrir byrjendur
9. Bergþeyr við ströndina
10. Í Elliðaey
11. Lítli songfuglur mín
12. Ættjarðarást
13. Veröld fláa
14. Göllavísur
15. Villuráfandi
16. Þjóðsöngur
17. Krummavísur
18. Þrjár stökur
19. Þrjár stökur

Flytjendur:
Árni Johnsen – söngur, raddir og gítar
Gunnar Þórðarson – gítar, flauta og mandólín
Vignir Bergmann – gítar
Ari Elvar Jónsson – trommur
Sigurjón Sighvatsson – bassi
Björgvin Halldórsson – munnharpa
félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands – leika
Svala Nielsen – söngur


Torfi Ólafsson – Kvöldvísa : Ljóð eftir Stein Steinarr
Útgefandi: Torfi Ólafsson
Útgáfunúmer: TO 001 / TD 010
Ár: 1980 / [engar upplýsingar]
1. Kvöldvísa
2. Atlandis
3. Útburðir
4. Heimferð
5. Í kirkjugarði
6. Í draumi sérhvers manns
7. Sýnir
8. Húsið við veginn
9. Minnismerki óþekkta hermannsins
10. Hús við Hávallagötu

Flytjendur:
Eyþór Gunnarsson – hljómborð og slagverk
Friðrik Karlsson – gítar
Gunnlaugur Briem – trommur og slagverk
Jóhann Ásmundsson – bassi
Eiríkur Hauksson – söngur og raddir
Ingibjörg Ingadóttir – söngur og raddir
Jóhann Helgason – söngur og raddir
Jóhann G. Jóhannsson – söngur
Sigurður K. Sigurðsson – söngur
Björn Thorarensen – hljómborð
Kristinn Svavarsson – saxófónn
Ágúst Ragnarsson – raddir
Jón G. Ragnarsson – raddir
Hildur Júlíusdóttir – raddir
Þórir Úlfarsson – hljómborð
Halldór G. Hauksson – slagverk

 

 

 

 

 

 


Bergþóra Árnadóttir – Afturhvarf
Útgefandi: Þor
Útgáfunúmer: Þor 002
Ár: 1983
1. Heimurinn og ég
2. Eftirmæli
3. Borgarljós
4. Ofstæki
5. Afturhvarf
6. “Siggi”
7. Öfugmæli – Ilæmritfe?
8. Móðursorg
9. Vöggugjöf
10. Gígjan
11. Sviplega vinir hverfa
12. Kosningar
13. Vögguvísa
14. Lokasöngur

Flytjendur:
Bergþóra Árnadóttir – söngur, raddir og gítar
Gísli Helgason – blokkflautur
Kolbeinn Bjarnason – þverflautur
Pálmi Gunnarsson – kontrabassi, söngur, raddir, píanó, bongó trommur, tambúrína og hljómborð
Tryggvi Hübner – gítar, bongó trommur og “Thermos” hrista


8 þjóðskáld lesa úr verkum sínum – ýmsir [4 snældur]
Útgefandi: Taktur
Útgáfunúmer: TK 008
Ár: 1988
1. Gunnar Gunnarsson: Leikur að stráum / Leikur að stráum / Skip heiðríkjunnar
2. Tómas Guðmundsson: Í Vesturbænum / Nú er veður til að skapa / Japanskt ljóð / Þjóðvísa / Kvöldljóð um draum / Morgunljóð um brekku / Heimsókn / Fljúgandi blóm / Fljótið helga

1. Halldór Laxness: Þáttur úr skáldsögu hans „Brekkukotsannáll“
2. Jón Helgason: Áfangi / Í vorþeynum / Ég kom þar / Á afmæli kattarins / Lestin brunar / Á fjöllum / Í Árnasafni / Til höfundar Hungurvöku / Á Rauðsgili / Hangakvæði (Villon) / Tvö kvæði (Marianne V. Willemer)

1. Þórbergur Þórðarson: Upphafningin mikla (Upphafið á Íslenskur aðall) / Úr „Sálmurinn og blómið / Úr „Bréf til Láru“ / Úr „Bréf til Láru“ / Brúðkaupsveislan þríheilaga (Upphafið á „Steinarnir tala“) / Úr „Ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar“ / Úr „Pistillinn skrifaði / Ég er aumingi / Hjartsláttur lífsins / Bátur sekkur / Ein heimspekileg samlíking / Gróttustemming / Grafskrift

1. Davíð Stefánsson: Askurinn / Sálin hans Jóns míns / Hallfreður vandræðaskáld / Vornótt / Minning / Sorg / Ég sigli í haust / Konan sem kyndir ofninn minn / Segið það móður minni
2. Sigurður Nordal: Þáttur úr sögu hans „Ferðin sem aldrei var farin“ 3. Steinn Steinarr: Columbus / Malbik / Í kirkjugarði / Landsýn

Flytjendur:
Gunnar Gunnarsson – upplestur
Tómas Guðmundsson – upplestur
Halldór Laxness – upplestur
Jón Helgason – upplestur
Þórbergur Þórðarson – upplestur
Davíð Stefánsson – upplestur
Sigurður Nordal – upplestur
Steinn Steinarr – upplestur


Heimurinn og ég – ýmsir
Útgefandi: Spor
Útgáfunúmer: SPOR 187
Ár: 1998
1. Magnús Eiríksson og KK – Hudson Bay
2. Helgi Björnsson – Þjóðin og ég
3. Ellen Kristjánsdóttir – Passíusálmur nr. 51
4. Björn Jr. Friðbjörnsson – Ræfilskvæði
5. Páll Rósinkrans – Barn
6. Valgeir Guðjónsson – Vísur að vestan
7. Valgerður Guðnadóttir – Lát huggast, barn
8. Páll Rósinkrans – Heimurinn og ég
9. Helgi Björnsson – Miðvikudagur
10. Pálmi Gunnarsson – Verkamaður
11. Edda Heiðrún Bachman – Það vex eitt blóm fyrir vestan
12. Björn Jr. Friðbjörnsson – Í kirkjugarði
13. Steinn Steinarr – Tíminn og vatið / Landsýn / Columbus / Malbik / Í kirkjugarði

Flytjendur:
Magnús Eiríksson – söngur
Kristján Kristjánsson – söngur
Páll Rósinkrans – söngur
Pálmi Gunnarsson – söngur
Helgi Björnsson – söngur
Valgerður Guðnadóttir – söngur
Ellen Kristjánsdóttir – söngur
Björn Jr. Friðbjörnsson – söngur
Edda Heiðrún Bachman – söngur
Guðmundur Pétursson – gítar
Hallur Ingólfsson – trommur
Haraldur Þorsteinsson – bassi
Jón Ólafsson – hljómborð og raddir
Karl Olgeirsson – harmonikka
Ólafur Hólm – trommur og slagverk
Össur Geirsson – básúna
Snorri Sigurðsson – trompet og flygelhorn
Hallur Ingólfsson – slagverk
Þórhallur I. Halldórsson – túba
Helgi Guðmundsson – munnharpa
Árni Scheving – harmonikka
Óskar Guðjónsson – saxófónn
Steinn Steinarr – upplestur


Kammersveit Reykjavíkur, Marta Guðrún Halldórsdóttir, Sverrir Guðjónsson, Bergþór Pálsson og kór – Atli Heimir Sveinsson: Time and water / Tíminn og vatnið (x2)
Útgefandi: CPO
Útgáfunúmer: CPO 99 865-2
Ár: 2002
1. Tíminn er eins og vatnið
2. Intermezzo
3. Sólin
4. Intermezzo II
5. Gagnsæjum vængjum
6. Intermezzo III
7. Alda, sem brotnar
8. Intermezzo IV
9. Vatn, sem rennur
10. Intermezzo V
11. Ég var drjúpandi höfuð
12. Intermezzo VI
13. Himinninn rignir mér
14. Intermezzo VII
15. Þytur óséðra vængja
16. Intermezzo VIII
17. Net til að
18. Intermezzo IX
19. Frá vitund minni
20 Intermezzo X
21. Og hvolfþak hamingju minnar
22. Intermezzo XI

1. Eins og blóðjárnaðir hestar
2. Intermezzo XII
3. Á brennheitt andlit
4. Intermezzo XIII
5. Sólskinið
6. Intermezzo XIV
7. Í sólhvítu ljósi
8. Intermezzo XV
9. Undir þáfjalli tímans
10. Intermezzo XVI
11. Á sofinn hvarm þinn
12. Intermezzo XVII
13. Tveir dumbrauðir fiskar
14. Intermezzo XVIII
15. Í óræk spor þín
16. Intermezzo XIX
17. Þögnin rennur
18. Intermezzo XX
19. Rennandi vatn

Flytjendur:
Kammersveit Reykjavíkur – leikur undir stjórn Paul Zukovskys
Marta Guðrún Halldórsdóttir – einsöngur
Sverrir Guðjónsson – einsöngur
Bergþór Pálsson – einsöngur
kór – söngur undir stjórn Paul Zukovskys


Skeljar: sönglög eftir Sigvalda Snæ Kaldalóns – ýmsir
Útgefandi: Borgarkórinn
Útgáfunúmer: BK101
Ár: 2005
1. Í fjarlægum skógi
2. Tveir fuglar
3. Vor hinsti dagur er hniginn
4. Þar sem háfjöllin heilög rísa
5. Reikult er rótlaust þangið
6. Í helvíti
7. Við múra Sesam
8. Heimþrá
9. Sofðu litla lýra
10. Sveitin mín
11. Vorboði
12. Huggun
14. Það vex eitt blóm fyrir vestan
15. Í draumi sérhvers manns
16. Flóttinn
17. Elín Helena
18. Skeljar

Flytjendur:
Borgarkórinn – söngur undir stjórn Sigvalda Snæs Kaldalóns
Anna Margrét Kaldalóns – einsöngur
Eiríkur Hreinn Helgason – einsöngur
Jónína Kristinsdóttir – einsöngur
Þórunn Guðmundsdóttir – einsöngur
Ólafur Vignir Albertsson – píanó
Jón Sigurðsson – píanó


Steinn Steinarr – Aldarminning: 30 lög ýmissa höfunda við ljóð Steins (x2)
Útgefandi: Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: IT329
Ár: 2008
1. Ragnar Bjarnason og Björgvin Halldórsson – Barn
2. Helgi Björnsson – Þjóðin og ég
3. Bergþóra Árnadóttir – Draumur
4. Þokkabót – Miðvikudagur
5. Valgerður Guðnadóttir – Lát huggast barn
6. Ingibjörg Ingadóttir – Húsið við veginn
7. Páll Rósinkrans – Heimurinn og ég
8. Mannakorn – Ræfilskvæði
9. Valgeir Guðjónsson – Vísur að vesta
10. Páll Óskar Hjálmtýsson – Sýnir
11. Hörður Torfason – Gamalt sæti
12. Kristbjörg Karí – Andi hins liðna
13. Pálmi Gunnarsson – Afturhvarf
14. Jóhann Helgason[1] – Hús við Hávallagötu
15. Hjálmar – Húsið hrynur

1.Bergþóra Árnadóttir – Verkamaður
2. Magnús Eiríksson og KK – Hudson bay
3. Eiríkur Hauksson – Í draumi sérhvers manns
4. Ellen Kristjánsdóttir – Passíusálmur nr. 51
5. Stefán Hilmarsson – Siesta
6. Edda Heiðrún Bachmann – Það vex eitt blóm fyrir vestan
7. Þorsteinn Einarsson – Í tvílyftu timburhúsi
8. Bergþóra Árnadóttir – Eftirmæli
9. Hörður Torfason – Lát huggast barn
10. Jóhann Helgason[2] – Kvöldvísa
11. KK – Blóm
12. Hildur Vala – Mannkynssaga fyrir byrjendur
13. Kristbjörg Karí – Ljóð
14. Ingibjörg Ingadóttir – Útburður
15. Bjartmar Guðlaugsson – Gömul vísa um vorið
16. Steinn Steinarr – Tíminn og vatnið
17. Steinn Steinarr – Landsýn
18. Steinn Steinarr – Columbus
19. Steinn Steinarr – Malbik
20. Steinn Steinarr – Í kirkjugarði

Flytjendur:
Ragnar Bjarnason og Björgvin Halldórsson (sjá Íslandslög 7)
Helgi Björnsson (sjá Heimurinn og ég)
Bergþóra Árnadóttir [sjá viðkomandi plötu/r]
Þokkabót [sjá viðkomandi plötu/r]
Valgerður Guðnadóttir (sjá Heimurinn og ég)
Ingibjörg Ingadóttir (sjá Kvöldvísa)
Páll Rósinkrans (sjá Heimurinn og ég)
Mannakorn [sjá viðkomandi plötu/r]
Valgeir Guðjónsson (sjá Heimurinn og ég)
Páll Óskar Hjálmtýsson (sjá Sýnir)
Hörður Torfason [sjá viðkomandi plötu/r]
Kristbjörg Karí:
– Kristbjörg Karí – söngur
– Björn Árnason – allur hljóðfæraleikur
Pálmi Gunnarsson (sjá Bergþóra Árnadóttir)
Jóhann Helgason[1] (sjá Torfi Ólafsson)
Hjálmar [sjá viðkomandi plötu/r]
Magnús Eiríksson og KK (sjá Heimurinn og ég)
Eiríkur Hauksson (sjá Kvöldvísa)
Ellen Kristjánsdóttir (sjá Heimurinn og ég)
Stefán Hilmarsson (sjá Íslensk ástarljóð)
Edda Heiðrún Bachmann (sjá Heimurinn og ég)
Þorsteinn Einarsson (sjá Ferð án fyrirheits)
Jóhann Helgason[2] (sjá Kvöldvísa)
KK (sjá Ferð án fyrirheits)
Hildur Vala (sjá Ferð án fyrirheits)
Bjartmar Guðlaugsson [sjá viðkomandi plötu/r]
Steinn Steinarr [sjá viðkomandi plötu/r]


Ferð án fyrirheits – ýmsir
Útgefandi: Sögur
Útgáfunúmer: SOG 020
Ár: 2008
1. KK – Gamalt lag
2. Þorsteinn Einarsson – Í tvílyftu timburhúsi
3. Hildur Vala – Grautur og brauð
4. Helgi Björnsson – Sjálfsmynd
5. Ellen Kristjánsdóttir – Lífið, ljóðið og ég
6. KK – Blóm
7. Hildur Vala – Vísa fíflsins
8. Helgi Björnsson – Að fengnum skáldalaunum
9. Ellen Kristjánsdóttir – Andvaka
10. KK – Vorvísa
11. Hildur Vala – Mannkynssaga fyrir byrjendur
12. Svavar Knútur – Utan hringsins

Flytjendur:
Kristján Kristjánsson (KK) – söngur, gítar og munnharpa
Ellen Kristjánsdóttir – söngur
Þorsteinn Einarsson – söngur
Helgi Björnsson – söngur
Jón Ólafsson – píanó, rafpíanó, orgel, ásláttur, bassi og raddir
Hildur Vala Einarsdóttir – söngur
Svavar Knútur Kristinsson – söngur
Guðmundur Pétursson – rafgítar, kassagítar, banjó, kjöltugítar, stálkassagítar, bassi, ásláttur og munnharpa
Helgi Svavar Helgason – trommur og ásláttur
Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson – rafbassi og kontrabassi
Sigurður Flosason – tenórsaxófónn
Una Sveinbjarnardóttir – fiðla
Hrafnkell Orri Egilsson – selló


Kammerkór Langholtskirkju – Jón Ásgeirsson: Tíminn og vatnið / Time and the water
Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð
Útgáfunúmer: ITM 909
Ár: 2008
Tíminn og vatnið (Time and the water) – Fyrsti hluti (First part)
1. Tíminn er eins og vatnið / Time is like the water
2. Sólin / The sun
3. Gagnsæjum vængjum / The water flies back
4. Alda, sem brotnar / A wave which breaks
5. Vatn, sem rennir / Water which flows
6. Ég var drúpandi höfuð / I was a drooping head
7. Himinninn rignir mér / Heaven rains for me
Tíminn og vatnið (Time and the water) – Annar hluti (Second part)
8. Þytur óséðra vængja / The sound of unseen wings
9. Net til að veiða vindinn / A fleeing ocean fish
10. Frá vitund minni / From my consciousness
11. Og hvolfþak hamingju minnar / And the domed roof of my happiness
12. Eins og blóðjárnaðir hestar / Like bloody, ill-shod horse
13. Á brennheitt andlit / On a burning hot face
14. Sólskinið / The sunshine
Tíminn og vatnið (Time and the water) – Þriðji hluti (Third part)
15. Í sólhvítu ljósi / The look of you lives
16. Undir þáfjalli tímans / My silence stood
17. Á sofinn hvarm þinn / The white light
18. Tveir dumbrauðir fiskar / Two dun-colored fish
19. Í óræk spor þín / The imagined light
20. Þögnin rennur / The silence streams
21. Rennandi vatn / Streaming water
Fimm lög við ljóð eftir Halldór Laxness (Five songs to poems by Halldór Laxness)
22. Hjá lygnri móðu (an evening rare)
23. Nú snýrð þú jörð / Dear earth, you turn
24. Ef hjarta mitt / If my poor heart
25. Barnagæla / Lullaby
26. Maístjarnan / The Maystar

Flytjendur:
Kammerkór Langholtskirkju – söngur undir stjórn Jóns Stefánssonar