Spírabræður (1998)
Spírabræður var ekki eiginleg starfandi hljómsveit heldur grín þeirra Hans Steinars Bjarnasonar og Gissar Arnar Gunnarssonar en þeir gáfu út plötu haustið 1998 undir þessu nafni í samstarfi við útvarpsstöðina X-ið, sem þeir voru þá viðloðandi. Það var Pálmi J. Sigurhjartarson sem var þeim félögum innan handar með hljóðfæraleik, útsetningar og upptökur sem fóru fram…