Spírabræður (1998)

Spírabræður var ekki eiginleg starfandi hljómsveit heldur grín þeirra Hans Steinars Bjarnasonar og Gissar Arnar Gunnarssonar en þeir gáfu út plötu haustið 1998 undir þessu nafni í samstarfi við útvarpsstöðina X-ið, sem þeir voru þá viðloðandi. Það var Pálmi J. Sigurhjartarson sem var þeim félögum innan handar með hljóðfæraleik, útsetningar og upptökur sem fóru fram…

Spírabræður – Efni á plötum

Spírabræður – Íslenskar járnbrautir kynna Spírabræður: Jólaglöggir Útgefandi: Íslenskar járnbrautir Útgáfunúmer: IJ 001 Ár: 1998 1. 12 dagar jóla 2. Klukknahljóm (jólasaga) 3. 12 dagar jóla ’98 4. Hjalti Guðgeirsson og Hljóms-veitan – Jólaþrif 5. 12 dagar jóla (heimilisofbeldi) 6. Klukknahljóm (hugljúf jólatónlist) 7. Heims um ból (hugljúf jólatónlist) Flytjendur: Hans Steinar Bjarnason – söngur…

Stefán P. Þorbergsson (1956-)

Tónlistar- og flugmaðurinn Stefán P. Þorbergsson hefur starfrækt hljómsveitir í eigin nafni í áratugi og gert það gott í árshátíðarbransanum, yfirleitt hefur ekki farið mikið fyrir honum og hljómsveitum hans en þær hafa samt sem áður leikið á þúsundum dansleikja í flestum samkomuhúsum landsins og hafa einnig komið við sögu á nokkrum hljómplötum. Stefán Pétur…

Stefán Ágúst Kristjánsson – Efni á plötum

Stefán Ágúst Kristjánsson – Sönglög Útgefandi: Anna G. Stefánsdóttir, Friðrik D. Stefánsson og Ólafur F. Magnússon Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 1997 1. Þuríður Baldursdóttir – Við Ganges 2. Sigurveig Hjaltested – Haustregn (Undir regnhlífinni) 3. Sigurveig Hjaltested – Brúður söngvarans 4. Sigurveig Hjaltested – Angan bleikra blóma 5. Guðmundur Jónsson – Þröstur 6. Þórunn Guðmundsdóttir…

Stefán Sigurjónsson (1954-2022)

Tónlistarmaðurinn og skósmiðurinn Stefán Sigurjónsson (eða Stebbi skó eins og hann er kallaður í Eyjum) var öflugur í tónlistarstarfinu í Vestmannaeyjum um árabil en hann stjórnaði þar Lúðrasveit Vestmannaeyja, kenndi við tónlistarskólann og stýrði honum reyndar einnig um tíma en hann vann jafnframt einnig að ýmsum félagsmálum í Eyjum. Stefán fæddist í Sandvíkurhreppi í Árnessýslu…

Stefán Helgason (1951-)

Húsvíkingurinn Stefán Helgason fékk sinn skerf af fimmtán mínútna frægð er hann sigraði hæfileikakeppni í sjónvarpsþættinum Óskastundinni sem Stöð 2 stóð fyrir árið 1992 en þar lék hann listivel á munnhörpu. Í kjölfarið var hann eitthvað fenginn til að skemmta og kom m.a. fram í þættinum Þeytingi í Ríkissjónvarpinu árið 1995 og lék listir sínar…

Stefán Lyngdal (1913-62)

Stefán Lyngdal var kunnur harmonikkuleikari hér á árum áður en hann var einnig sá sem setti á fót hljóðfæraverslunina Rín sem er reyndar enn starfandi. Stefán Sigurður Elíasson Lyngdal (oft nefndur Stebbi í Rín) var fæddur haustið 1913 en litlar sem engar heimildir er að finna um ævi hans framan af, hann var um tvítugt…

Spooky boogie – Efni á plötum

Spooky boogie – Greatest hits Útgefandi: R&R Músík Útgáfunúmer: CD 9604 Ár: 1996 1. Dance to the music 2. Signed sealed and delivered (I’m yours) 3. Funk it up 4. ABC 5. Thank you for lettin me be myself 6. I want you back 7. I wish I was you 8. Low rider 9. Liebe…

Spooky boogie (1996-97)

Hljómsveitin Spooky boogie var starfrækt í nokkra mánuði undir lok síðustu aldar en meðlimir sveitarinnar voru allir kunnir fyrir störf sín með ballsveitum sem flestar voru þó á þessum tíma í pásu. Sveitin sendi frá sér eina plötu sem að mestu var skipuð ábreiðulögum af fönk- og diskóættinni. Spooky boogie kom fyrst fram á sjónarsviðið…

Stefán Ágúst Kristjánsson (1897-1988)

Stefán Ágúst Kristjánsson var mikill framámaður í tónlistarlífi Akureyringa og reyndar í félagsmálum almennt þar í bæ, hann samdi auk þess tónlist og ljóð og var gefin út plata að honum látnum með nokkrum sönglögum eftir hann. Stefán fæddist í Glæsibæ við Eyjafjörð vorið 1897 og var yngstur sjö systkina, tónlist var nokkuð iðkuð á…

Steðjabandið (1984-85)

Hljómsveitin Steðjabandið frá Akureyri starfaði í um eitt og hálft ár um miðjan níunda áratug síðustu aldar, flestir meðlimir sveitarinnar áttu eftir að verða þekktir tónlistarmenn. Steðjabandið hét upphaflega Jafnaðamenn en þegar sveitin keppti í Viðarstauks-keppni Menntaskólans á Akureyri vorið 1984 höfðu þeir skipt um nafn og kölluðust eftir það Steðjabandið, kennt við bæinn Steðja…

Stálfélagið (1991-98)

Hljómsveitin Stálfélagið var með háværustu hljómsveitum hérlendis en sveitin lék þungarokk og var þekkt fyrir að hækka vel í græjunum, sveitin starfaði á tíunda áratug síðustu aldar. Stálfélagið var stofnað árið 1991 og kom fram á sjónarsviðið snemma árs 1991 þegar sveitin kom fram í fyrsta sinn fram opinberlega. Fljótlega fór að bera nokkuð á…

Splurge (1995)

Hljómsveitin Splurge var úr Þorlákshöfn og keppti vorið 1995 í Músíktilraunum Tónabæjar og ÍTR. Meðlimir sveitarinnar voru þer Ottó Freyr Jóhannsson gítarleikari, Ingvar G. Júlíusson gítarleikari, Jón Óskar Erlendsson bassaleikari, Olav Veigar Davíðsson trommuleikari og Þorbjörn Jónsson, í kynningu á sveitinni var hún sögð leika Seattle-rokk. Sveitin komst ekki áfram í Músíktilraunum og ekkert heyrðist…

Afmælisbörn 6. júlí 2022

Sex afmælisbörn í tónlistargeiranum hafa þennan afmælisdag samkvæmt kokkabókum Glatkistunnar: Magnús Kjartansson tónlistarmaður er sjötíu og eins árs gamall í dag. Hann sleit barnskónum í Keflavík og hóf þar tónlistarferil sinn en fáir hafa leikið með jafn mörgum þekktum hljómsveitum og Magnús. Svo nokkrar þeirra séu upp taldar skal nefna hér Hauka, Galdrakarla, Júdas, Óðmenn,…