Afmælisbörn 8. apríl 2022

Þrjú afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar í dag: Söngkonan Hjördís Geirsdóttir er sjötíu og átta ára, hún á að baki gæfuríkan söngferil, fyrst með Söngsystrum en síðar með sveitum eins og Caroll quintet, Safír sextett og Hljómsveit Karls Lilliendahl áður en hún hóf að syngja með hljómsveit bróður síns, Gissurar Geirs. Aðrar sveitir má nefna,…

Sigurður Þórðarson [1] (1895-1968)

Sigurður Þórðarson tónskáld og kórstjórnandi vann mikið og merkilegt starf í íslensku tónlistarsamfélagi um margra áratuga skeið á síðustu öld en hann var m.a. stofnandi og stjórnandi Karlakórs Reykjavíkur auk þess sem hann samdi fjöldann allan af þekktum lögum og tónverkum. Sigurður fæddist vorið 1895 en hann var frá bænum Söndum í Dýrafirði. Segja má…

Afmælisbörn 8. apríl 2021

Þrjú afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar í dag: Söngkonan Hjördís Geirsdóttir er sjötíu og sjö ára, hún á að baki gæfuríkan söngferil, fyrst með Söngsystrum en síðar með sveitum eins og Caroll quintet, Safír sextett og Hljómsveit Karls Lilliendahl áður en hún hóf að syngja með hljómsveit bróður síns, Gissurar Geirs. Aðrar sveitir má nefna,…

Afmælisbörn 8. apríl 2020

Þrjú afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar í dag: Söngkonan Hjördís Geirsdóttir er sjötíu og sex ára, hún á að baki gæfuríkan söngferil, fyrst með Söngsystrum en síðar með sveitum eins og Caroll quintet, Safír sextett og Hljómsveit Karls Lilliendahl áður en hún hóf að syngja með hljómsveit bróður síns, Gissurar Geirs. Aðrar sveitir má nefna,…

Afmælisbörn 8. apríl 2019

Þrjú afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar í dag: Söngkonan Hjördís Geirsdóttir er sjötíu og fimm ára, hún á að baki gæfuríkan söngferil, fyrst með Söngsystrum en síðar með sveitum eins og Caroll quintet, Safír sextett og Hljómsveit Karls Lilliendahl áður en hún hóf að syngja með hljómsveit bróður síns, Gissurar Geirs. Aðrar sveitir má nefna,…

Blandaður kór undir stjórn Sigurðar Þórðarsonar (1933)

Kór sá sem yfirskriftin hér að ofan vísar til var líkast til aldrei starfandi en var settur saman fyrir hljómplötuupptöku árið 1933 en þá voru upptökumenn á ferð hérlendis frá Columbia líkt og gert hafði verið þremur árum fyrr, fyrir Alþingishátíðina. Sigurður Þórðarson stjórnaði þessum áttatíu manna kór. Uppistaðan í karlaröddum þessa blandaða kórs kom…

Afmælisbörn 8. apríl 2018

Þrjú afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar í dag: Söngkonan Hjördís Geirsdóttir er sjötíu og fjögurra ára, hún á að baki gæfuríkan söngferil, fyrst með Söngsystrum en síðar með sveitum eins og Caroll quintet, Safír sextett og Hljómsveit Karls Lilliendahl áður en hún hóf að syngja með hljómsveit bróður síns, Gissurar Geirs. Aðrar sveitir má nefna,…

Tónalín [annað] (1952)

Snemma á sjötta áratug síðustu aldar var gerð tilraun hér á landi til að smíða harmonikku, af fjöldaframleiðslu varð þó aldrei. Það var Jóhannes G. Jóhannesson harmonikkuleikari og hljóðfæraviðgerðamaður sem átti hugmyndina af því að smíða harmonikku sem átti að vera á milli þess að vera hnappa- og píanóharmonikka en slíkt hefði þá verið nýjung.…

Þingvallakórinn (1928-30)

Þingvallakórinn var lengi stærsti blandaði kór sem starfað hafði á Íslandi en hann var settur saman fyrir Alþingishátíðina sem haldin var í tilefni þúsund ára afmælis alþingis árið 1930. Kórinn var stofnaður 1928 og var sérstaklega til hans stofnað til að flytja kantötur þær sem sigruðu í samkeppni sem haldin var í tilefni hátíðarinnar. Það…

Útvarpskórinn (1931-45 / 1947-50)

Þegar talað er um Útvarpskórinn má segja að um tvo aðskilda kóra sé að ræða en tveggja ára hlé var á milli þess sem þeir störfuðu. Útvarpskórinn hinn fyrri var stofnaður fljótlega eftir að Ríkisútvarpið hóf göngu sína en hans er fyrst getið í fjölmiðlum í febrúar 1931. Jón Þórarinsson var að öllum líkindum stofnandi…

Afmælisbörn 8. apríl 2017

Þrjú afmælisbörn er á lista Glatkistunnar í dag: Söngkonan Hjördís Geirsdóttir er sjötíu og þriggja ára, hún á að baki gæfuríkan söngferil, fyrst með Söngsystrum en síðar með sveitum eins og Caroll quintet, Safír sextett og Hljómsveit Karls Lilliendahl áður en hún hóf að syngja með hljómsveit bróður síns, Gissurar Geirs. Aðrar sveitir má nefna,…

Afmælisbörn 8. apríl 2016

Þrjú afmælisbörn er á lista Glatkistunnar í dag: Söngkonan Hjördís Geirsdóttir er sjötíu og tveggja ára, hún á að baki gæfuríkan söngferil, fyrst með Söngsystrum en síðar með sveitum eins og Caroll quintet, Safír sextett og Hljómsveit Karls Lilliendahl áður en hún hóf að syngja með hljómsveit bróður síns, Gissurar Geirs. Aðrar sveitir má nefna,…

Karlakór iðnaðarmanna [2] (1929-48)

Karlakór iðnaðarmanna hinn síðari á sér næstum tveggja áratuga sögu á fyrri hluta síðustu aldar. Sú saga hófst með söng nokkurra nemenda við Iðnskólann í Reykjavík í frímínútum og við önnur slík tækifæri í skólanum en lauk með því að kórinn var kominn í fremstu röð kóra á landinu öllu. Upphaf Karlakórs iðnaðarmanna (oft einnig…

Afmælisbörn 8. apríl 2015

Þrjú afmælisbörn koma við sögu í dag: Söngkonan Hjördís Geirsdóttir er 71 árs en hún á að baki gæfuríkan söngferil, fyrst með Söngsystrum en síðar með sveitum eins og Caroll quintet, Safír sextett og Hljómsveit Karls Lilliendahl áður en hún hóf að syngja með hljómsveit bróður síns, Gissurar Geirs. Aðrar sveitir má nefna, t.d. Leikhústríóið,…

Eddukórinn [1] (1970-76)

Eddukórinn skipar stærri sess í jólahaldi Íslendinga en flestan grunar, en þar ber hæst flutningur þeirra á laginu Á jólunum er gleði og gaman, sem heyrist víða fyrir hverja jólahátíð. Eddukórinn var í raun stór sönghópur eða tvöfaldur kvartett fremur en kór í þrengstu merkingu þess orðs. Hann var stofnaður í byrjun árs 1970 að…

Eddukórinn [1] – Efni á plötum

Eddukórinn – Bráðum koma jólin / Jól yfir borg og bæ Útgefandi: SG hljómplötur / Spor Útgáfunúmer: SG 039 / [engar upplýsingar] Ár: 1971 og 1974 / 1993 1. Bráðum koma jólin 2. Grenitré 3. Jólin eru að koma 4. Höldum heilög jól 5. Betlehem 6. Þeir koma þar (göngusöngur hirðingjanna) 7. Á jólunum er gleði…

Sovkhoz (1993-94)

Sovkhoz var nýbylgjusveit sem starfaði á fyrri hluta tíunda áratugarins, líklega 1993 og 94 – hugsanlega þó eitthvað lengur. Meðlimir sveitarinnar voru Magnús Axelsson bassaleikari, Heiðar Hafberg gítarleikari, Hlíðar Vilhelmsson trommuleikari, Sigurður Þórðarson gítarleikari og svo Ragnheiður Eiríksdóttir söngkona (Heiða, iðulega kennd við Unun) sem kom síðust inn í sveitina. Sovkhoz lék í nokkur skipti…