Sigrún Jóhannesdóttir [2] (1936-)
Sigrún Jóhannesdóttir var um tíma ásamt eiginmanni sínum áberandi í starfi Vísnavina og Eddukórsins, og voru þau hjónin jafnframt heilmikið að koma fram með tónlistaratriði á samkomum á vinstri vængnum, þau gáfu svo loks út plötu með úrvali upptaka úr fórum Ríkisútvarpsins en þau voru þá komin á áttræðis aldur. Sigrún (f. 1936) kemur upphaflega…