Sigrún Jóhannesdóttir [2] (1936-)

Sigrún Jóhannesdóttir var um tíma ásamt eiginmanni sínum áberandi í starfi Vísnavina og Eddukórsins, og voru þau hjónin jafnframt heilmikið að koma fram með tónlistaratriði á samkomum á vinstri vængnum, þau gáfu svo loks út plötu með úrvali upptaka úr fórum Ríkisútvarpsins en þau voru þá komin á áttræðis aldur. Sigrún (f. 1936) kemur upphaflega…

Sigrún Jóhannesdóttir [1] (?)

Litlar og fáar heimildir finnast um píanóleikarann Sigrúnu Jóhannesdóttur en hún mun hafa verið fyrst hérlendis til að leika undir við kvikmyndasýningar, starfaði við það í Gamla bíói um nokkurt skeið en hætti árið 1918. Sigrún var jafnframt píanókennari og mun það hafa verið hennar aðal starf hennar. Reikna má með að Sigrún hafi verið…

Eddukórinn [1] (1970-76)

Eddukórinn skipar stærri sess í jólahaldi Íslendinga en flestan grunar, en þar ber hæst flutningur þeirra á laginu Á jólunum er gleði og gaman, sem heyrist víða fyrir hverja jólahátíð. Eddukórinn var í raun stór sönghópur eða tvöfaldur kvartett fremur en kór í þrengstu merkingu þess orðs. Hann var stofnaður í byrjun árs 1970 að…

Eddukórinn [1] – Efni á plötum

Eddukórinn – Bráðum koma jólin / Jól yfir borg og bæ Útgefandi: SG hljómplötur / Spor Útgáfunúmer: SG 039 / [engar upplýsingar] Ár: 1971 og 1974 / 1993 1. Bráðum koma jólin 2. Grenitré 3. Jólin eru að koma 4. Höldum heilög jól 5. Betlehem 6. Þeir koma þar (göngusöngur hirðingjanna) 7. Á jólunum er gleði…