Sigrún Jóhannesdóttir [1] (?)

Litlar og fáar heimildir finnast um píanóleikarann Sigrúnu Jóhannesdóttur en hún mun hafa verið fyrst hérlendis til að leika undir við kvikmyndasýningar, starfaði við það í Gamla bíói um nokkurt skeið en hætti árið 1918. Sigrún var jafnframt píanókennari og mun það hafa verið hennar aðal starf hennar.

Reikna má með að Sigrún hafi verið fædd skömmu fyrir aldamótin 1900 en upplýsingar m.a. um það óskast sendar Glatkistunni.