Sigríður Ella Magnúsdóttir (1944-)
Segja má að óperusöngkonan Sigríður Ella Magnúsdóttir sé meðal þeirra allra fremstu sem tilheyra annarri kynslóð óperusöngvara hér á landi, hún hefur búið í Bretlandi lungann úr starfsævi sinni en hefur heimsótt heimaslóðir með reglubundnum hætti og reyndar átt hér heimili síðustu árin. Sigríður Ella Magnúsdóttir mezzósópran fæddist í Reykjavík sumarið 1944, elst fimm systkina…