Sigríður Ella Magnúsdóttir – Efni á plötum

Sigríður Ella Magnúsdóttir – Fjórtán sönglög eftir fjórtán íslenzk tónskáld
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 072
Ár: 1974
1. Draumalandið
2. Blómálfar
3. Nótt
4. Vorvindar
5. Kvöldsöngur
6. Mánaskin
7. Kveðja
8. Ég heyri ykkur kvaka
9. Vögguvísa
10. Farandsveinninn
11. Mun það senn?
12. Smaladrengurinn
13. Það vex eitt blóm fyrir vestan
14. Únglingurinn í skóginum

Flytjendur:
Sigríður Ella Magnúsdóttir – söngur
Ólafur Vignir Albertsson – píanó


Sigríður Ella Magnúsdóttir – Með vísnasöng
Útgefandi: Íslenzkar hljómplötur
Útgáfunúmer: ISH 001
Ár: 1977 / 1997
1. Nóttin var sú ágæt ein
2. Syngi Guði sæta dýrð
3. Komið þið hirðar
4. Helga nótt
5. Jólanótt
6. Ave María
7. Heims um ból
8. Ave María
9. Kemur hvað mælt var
10. Sof þú barnið blíða, góða
11. Jólanótt
12. Ave María
13. Hljóða nótt

Flytjendur:
Sigríður Ella Magnúsdóttir – söngur
Simon Vaughan – söngur
Kór Langholtskirkju – söngur undir stjórn Jóns Stefánssonar
Guðný Guðmundsdóttir – fiðla
Ásdís Þorsteinsdóttir – fiðla
Mark Reedman – lágfiðla
Scott Gleckler – hnéfiðla
Monika Abentroth – harpa
Gareth Mollison – horn
Jón Aðalsteinn Þorgeirsson – klarinetta
Manuela Wiesler – flauta
Kristján Þ. Stephensen – óbó
Sigurður I. Snorrason – klarinetta
Stefán Þ. Stephensen – horn
Hafsteinn Guðmundsson – fagott
Björn R. Einarsson – básúna
Árni Arinbjarnarson – orgel
Jón Stefánsson – orgel


ABCD – ýmsir
Útgefandi: Íslenskar hljómplötur
Útgáfunúmer: ISH-003
Ár: 1979 / 2006
1. Allir krakkar
2. Ef væri ég söngvari
3. Ríðum heim til Hóla
4. Sigga litla systir mín
5. Kindur jarma í kofunum
6. Krumminn í hlíðinni
7. Fljúga hvítu fiðrildin
8. Fram fram fylking
9. Í grænni lautu
10. Vindum, vindum vefjum band
11. Kanntu brauð að baka
12. Það er leikur að læra
13. Það búa litlir dvergar
14. Dansi dansi dúkkan mín
15. Siggi var úti
16. Hann Frímann fór á engjar
17. Inn og út um gluggann
18. Góð börn og vond
19. Klappa saman lófunum
20. Bí bí og blaka
21. Hún Þyrnirós var bezta barn

Flytjendur:
Sigríður Ella Magnúsdóttir – söngur
Garðar Cortes – söngur
börn úr Mýrarhúsaskóla – söngur undir stjórn Hlínar Torfadóttur
Margrét Hjaltested – einsöngur
Sigrún Guðmundsdóttir – einsöngur
Elísabet Þorgeirsdóttir – einsöngur
Brynhildur Þorgeirsdóttir – einsöngur
Einar Hjaltested – einsöngur
Borghildur Erlingsdóttir – einsöngur
Helga Lilja Bergmann – einsöngur
Erna Björnsdóttir – einsöngur
Þorgerður Marinósdóttir – einsöngur
Sunna Gunnlaugsdóttir – einsöngur
Helga Hauksdóttir – fiðla
Sesselja Halldórsdóttir – lágfiðla
Lovísa Fjeldsted – hnéfiðla
Jón Sigurðsson – bassi
Bernhard Wilkinson – flauta
Sigurður I. Snorrason – klarinetta
Reynir Sigurðsson – slagverk
Oddur Björnsson – slagverk
Árni Scheving – slagverk


Sigríður Ella Magnúsdóttir – “Á vængjum söngsins” og fleiri lög
Útgefandi: Íslenzkar hljómplötur
Útgáfunúmer: ISH 004
Ár: 1981
1. Heidenröslein
2. Lied der Mignon
3. Liebhaber in allen Gestalten
4. Der Musensohn
5. Gruss op. 19a Nr. 5
6. Auf Flügeln des Gesanges Op. 34 Nr. 2
7. Ruhe meine Seele Op. 27 Nr. 1
8. Zueignung Op. 10 Nr. 1
9. Jeg elsker dig Op. 5 Nr. 3
10. Flickan kom ifrån sin älsklings möte Op. 37 Nr. 5
11. Litla kvæðið um litlu hjónin
12. Vísur Vatnsenda-Rósu
13. I hava a bonnet trimmed with blue
14. Da unten im Tale
15. Pimpinella Op. 38 Nr. 6
16. El Vito
17. Vuggetrall
18. Erzherzog Johann Yodler

Flytjendur:
Sigríður Ella Magnúsdóttir – söngur
Graham Johnson – píanó


Þjóðleikhúskórinn, Sinfóníuhljómsveit Íslands, Ingveldur Hjaltested, Erlingur Vigfússon, Halldór Vilhelmsson, Solveig Björling, Sigríður Ella Magnúsdóttir – Cavalleria Rusticana (x2)
Útgefandi: Þjóðleikhúskórinn
Útgáfunúmer: ÞLK 831
Ár: 1983
[engar upplýsingar um efni]

Flytjendur:
Þjóðleikhúskórinn – söngur undir stjórn Jean-Pierre Jacquillat
Ingveldur Hjaltested – söngur
Erlingur Vigfússon – söngur
Halldór Vilhelmsson – söngur
Solveig Björling – söngur
Sigríður Ella Magnúsdóttir – söngur
Sinfóníuhljómsveit Íslands – leikur undir stjórn Jean-Pierre Jacquillat