Sigríður Níelsdóttir (1930-2011)

Sigríður Níelsdóttir var óþekkt nafn með öllu í íslenskri tónlist allt þar til hún hóf að senda frá sér frumsamið efni á ótal geisladiskum í upphafi nýrrar aldar, þá komin á áttræðis aldur. Þetta uppátæki hennar vakti mikla athygli og var afkastageta hennar með miklum ólíkindum en alls komu út á sjö ára tímabili yfir…

Sieglinde Kahmann (1931-2023)

Sieglinde Kahmann (Sieglinde Elisabeth Björnsson Kahmann) var þýsk óperusöngkona og söngkennari sem bjó hér á landi í áratugi en hún var eiginkona Sigurðar Björnssonar óperusöngvara. Sieglinde sem var sópran söngkona fæddist í Austur-Þýskalandi 1931, hún hafði hug á að nema söng í heimalandinu en fékk engin tækifæri til þess og því tók hún til þess…

Sigurður Árnason (1947-2020)

Sigurður Árnason var kunnur bassaleikari og síðar upptökumaður sem kom við sögu á fjölda hljómplatna. Sigurður fæddist 1947 í Reykjavík og strax á unglingsárunum var hann farinn að leika með hljómsveitum með drengjum á svipuðu reki, fyrst sem gítarleikari en svo bassaleikari. Segja má að hann hafi fylgt öllum þeim straumum og stefnum sem voru…

Sinfon ok salterium [annað] (1993)

Sinfon ok salterium voru stuttir (um 15 mínútna langir) sjónvarpsþættir sem fjölluðu einkum um gömul íslensk hljóðfæri eins og íslenska fiðlu, langspil, hörpu o.s.frv. Það var Tónlistarmaðurinn Sigurður Rúnar Jónsson (Diddi fiðla) sem annaðist þáttagerðina en alls voru gerðir sex þættir í þessari seríu og sýndir í Ríkissjónvarpinu árið 1993. Hluti þáttanna er aðgengilegur á…

Simon Bello & Dupain (1984)

Heimildir eru afar fáar um hljómsveit sem kallaðist Simon Bello & Dupain en sú sveit átti eitt lag á safnplötunni SATT 2, sem kom út árið 1984 og var vettvangur minni spámanna í tónlistargeiranum. Meðlimir sveitarinnar á SATT 2 voru þeir Kjartan Valdemarsson hljómborðs- og píanóleikari, Úlfar Haraldsson bassaleikari, Ari Haraldsson saxófónleikari og Sævar Magnússon…

Sigurmolarnir (2004)

Sigurmolarnir var hópur söngvara sem söng lag eftir Sverri Stormsker sem kom út sumarið 2004 á safnplötunni Svona er sumarið 2004 en það var eins konar hvatningarlag í anda Hjálpum þeim, lagið var þó ekki gefið út til styrktar neinu sérstöku málefni heldur var fremur andlegt pepp fyrir Stormskerið sem þá hafði nýlega misst hús…

Sigurður Dagbjartsson (1959-)

Sigurður V. Dagbjartsson söngvari og gítarleikari er gamall í hettunni og hefur leikið með fjölda hljómsveita í gegnum tíðina, einkum ballsveitum en þó einnig með þekktari sveitum eins og Upplyftingu. Þótt ekki þekki ekki endilega allir nafn hans þá á hann samt sem áður stórsmell sem allir kannast við en það var upphaflega gefið út…

Sigurður Björnsson [2] (?)

Upplýsingar óskast um dægurlagasöngvara að nafni Sigurður Björnsson en hann var í hópi ungra söngvara sem kynntir voru á tónleikum 1955 og 56, og söng líklega með einhverjum hljómveitum um líkt leyti. Sigurður er að öllum líkindum fæddur milli 1935 og 40 en ekkert annað liggur fyrir um þennan einn af fyrstu dægurlagasöngvurum Íslands.

Sigríður Hannesdóttir (1932-)

Sigríður Hannesdóttir leikkona er líklega þekktust fyrir tvennt, annars vegar sem frægasti hrafn Íslandssögunnar en hún léði Krumma rödd sína og hreyfingar í Stundinni okkar á upphafsárum Ríkissjónvarpsins – hins vegar fyrir aðkomu sína að Brúðubílnum sem hún starfrækti ásamt fleirum um árabil. En Sigríður starfaði einnig söng- og leikkona og kom að fjölda revíu-…

Sigríður Gröndal – Efni á plötum

Á ljóðatónleikum Gerðubergs – ýmsir Útgefandi: Menningarmiðstöðin Gerðuberg Útgáfunúmer: GBCD 001 Ár: 1990 1. Sigríður Gröndal – Á vængjum söngsins = Auf Flügeln Des Gesanges 2. Sigríður Gröndal – Við vögguna = Bei der Wiege 3. Sigríður Gröndal – Kveðja = Gruss 4. Sigríður Gröndal – Ný ást = Neue Liebe 5. Sigríður Gröndal – Til Klóí =…

Sigríður Gröndal (1956-2015)

Nafn Sigríðar Gröndal sópran söngkonu er e.t.v. ekki meðal þeirra allra þekktustu í óperu- og einsöngvaraheiminum hér á landi en hún vakti einna mest athygli er hún keppti í Cardiff söngvakeppninni svokölluðu. Sigríður Gröndal fæddist haustið 1956 í Reykjavík og ólst upp á höfuðborgarsvæðinu, hún lærði á píanó sem barn en hóf söngnám hjá Elísabetu…

Sigríður Hannesdóttir – Efni á plötum

Rannveig og Krummi Útgefandi: Hljómplötuútgáfan s.f. Útgáfunúmer: HÚ 001 Ár: 1967 1. Nefið mitt er soldið svart 2. Sængin hans krumma 3. Atte katte noa 4. Karólína frænka 5. Siggi fer á fjöll Flytjendur:  Rannveig Jóhannsdóttir – söngur og leikur Krummi Krummason (Sigríður Hannesdóttir) – söngur og leikur Jakob Halldórsson – gítar Jón Kristinn Cortez – bassi Brúðubíllinn – Brúðubíllinn Útgefandi: Skífan Útgáfunúmer: SLP…

Afmælisbörn 25. ágúst 2021

Í dag eru tvö afmælisbörn á skrá hjá Glatkistunni: Magnús Eiríksson laga- og textahöfundur, gítarleikari og söngvari er sjötíu og sex ára gamall. Magnús er einn allra helsti lagahöfundur íslenskrar tónlistarsögu, á að baki sólóferil sem og feril með hljómsveitum á borð við Mannakorn, Brunaliðið, Pónik og Blúskompaníið auk samstarfs við Kristján Kristjánsson (KK) og…