Sigríður Níelsdóttir (1930-2011)
Sigríður Níelsdóttir var óþekkt nafn með öllu í íslenskri tónlist allt þar til hún hóf að senda frá sér frumsamið efni á ótal geisladiskum í upphafi nýrrar aldar, þá komin á áttræðis aldur. Þetta uppátæki hennar vakti mikla athygli og var afkastageta hennar með miklum ólíkindum en alls komu út á sjö ára tímabili yfir…