Siggi Björns (1955-)
Trúbadorinn Siggi Björns (Siggi Bjørns) hefur haft tónlist að lifibrauði síðan á níunda áratug síðustu aldar og hefur gefið út fjölda platna á ferli sínum, hann er líkast til einn víðförlasti tónlistarmaður Íslendinga en hann hefur heimsótt fjölda landa í flestum heimsálfum. Sigurður Björnsson eða Siggi Björns er fæddur (1955) og uppalinn á Flateyri, hann…