ef Hið Illa sigrar – síðasta plata Dölla komin út
Út er komin platan ef Hið Illa sigrar en hún telst sjötta sólóplata tónlistarmannsins Dölla (Sölva Jónssonar), sem lést í febrúar á síðasta ári á fertugasta og fimmta aldursári sínu. Áður hafði hann sent frá sér fimm plötur, þá fyrstu árið 2015. Dölli hafði unnið að plötunni um skeið er hann lést en hún er…