ef Hið Illa sigrar – síðasta plata Dölla komin út

Út er komin platan ef Hið Illa sigrar en hún telst sjötta sólóplata tónlistarmannsins Dölla (Sölva Jónssonar), sem lést í febrúar á síðasta ári á fertugasta og fimmta aldursári sínu. Áður hafði hann sent frá sér fimm plötur, þá fyrstu árið 2015. Dölli hafði unnið að plötunni um skeið er hann lést en hún er…

Afmælisbörn 29. ágúst 2021

Sjö afmælisbörn í tónlistargeiranum koma við sögu Glatkistunnar að þessu sinni: Benóný Ægisson (Benni Ægizz) leikari og tónlistarmaður er sextíu og níu ára í dag. Benóný hefur sent frá sér sólóplötur, nú síðast fyrir fáeinum vikum, en hann hefur einnig verið viðloðandi hljómsveitir eins og Kamarorghesta, Sódó ódó og Orghesta. Herdís Hallvarðsdóttir er sextíu og…