Secret agent (1993)

Secret agent var eins manns sveit Birgis Sigurðssonar (Biggi Bix) sem var þá sautján ára gamall.

Sveitin átti lag á safnplötunni Núll & nix: Ýkt fjör, sem kom út sumarið 1993.