Inner core (1993)

engin mynd tiltækInner core var dúett sem þeir Helgi Már Hübner og Lýður Þrastarson starfræktu 1993. Þeir félagar unnu heilmikið danstónlistarefni og eitthvað af því rataði til útvarpsstöðvanna en einungis eitt lag var gefið út á plötu, safnplötunni Reif í tætlur sem kom út vorið 1993.