Tilraun til að bjarga heiminum
Dölli – Illur heimur [án útgáfunúmers], 2016 Tónlistarmaðurinn Dölli eða Sölvi Jónsson hefur vakið nokkra athygli fyrir tónlist sína en hann hefur verið afkastamikill um það bil síðasta eina og hálfa árið, fyrst með plötunni Guðjón missti af lestinni, síðan barnaplötunni Viltu vera memm?, þá Ó hve unaðslegt það var þetta síðsumarskvöld þegar ég var…