Tilraun til að bjarga heiminum

Dölli – Illur heimur [án útgáfunúmers], 2016 Tónlistarmaðurinn Dölli eða Sölvi Jónsson hefur vakið nokkra athygli fyrir tónlist sína en hann hefur verið afkastamikill um það bil síðasta eina og hálfa árið, fyrst með plötunni Guðjón missti af lestinni, síðan barnaplötunni Viltu vera memm?, þá Ó hve unaðslegt það var þetta síðsumarskvöld þegar ég var…

Afmælisbörn 13. desember 2016

í dag eru tveir tónlistarmenn á skrá Glatkistunnar sem eiga afmæli: Lárus Halldór Grímsson tónskáld, hljómsveitastjórnandi og hljómborðs- og flautuleikari er sextíu og tveggja ára á þessum degi. Hann nam hér heim og í Hollandi, lék með mörgum hljómsveitum hér á árum áður s.s. Sjálfsmorðssveit Megasar, Súld, Með nöktum, Þokkabót, Eik og Deildarbungubræðrum og lék…