Tilnefningar til Kraumsverðlaunanna 2016

Á fimmtudaginn birti tónlistarsjóðurinn Kraumur árlegan lista sinn yfir þær plötur sem tilnefndar eru til Kraumsverðlaunanna svokölluðu en listinn hefur að geyma þau tuttugu og fimm verk sem þykja hafa skarað fram úr í íslenskri tónilst á árinu. Sjálf Kraumsverðlaunin verða afhent síðar í mánuðinum. Kraumslistinn 2016 hefur að geyma eftirtaldar plötur: Alvia Islandia –…

Afmælisbörn 12. desember 2016

Glatkistan hefur á skrá sinni í dag þrjú tónlistartengd afmælisbörn: Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenór á afmæli og er fjörutíu og níu ára gamall, hann nam söng hér heima og á Ítalíu, hefur starfað m.a. í Íslensku óperunni, með Frostrósum og Mótettukórnum, auk þess að syngja á plötum annarra tónlistarmanna. Jóhann Friðgeir hefur gefið út fjórar…