Jólakveðjur Glatkistunnar

Glatkistan óskar lesendum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs og þakkar um leið fyrir góðar viðtökur, ábendingar og viðbætur.    

Afmælisbörn 24. desember 2016

Aðfangadagur jóla hefur að geyma tvö tónlistartengd afmælisbörn: Jóhann R. Kristjánsson tónlistarmaður frá Egilsstöðum er fimmtíu og fimm ára gamall í dag. Jóhann er ekki þekktasti tónlistarmaður þjóðarinnar en plata hans, Er eitthvað að? frá árinu 1982 hefur öðlast cult-sess meðal poppfræðinga. Á sínum tíma galt platan afhroð gagnrýnenda en hefur nú fengið uppreisn æru,…