Tappi tíkarrass – Efni á plötum

Tappi tíkarrassTappi tíkarrass - Bitið fast í vitið – Bitið fast í vitið
Útgefandi: Spor
Útgáfunúmer: SPOR 4
Ár: 1982
1. Óttar
2. Lok-lað
3. Ilty ebni
4. London
5. Fa fa

Flytjendur:
Jakob Smári Magnússon – bassi
Björk (Guðmundsdóttir) – söngur og hljómborð
Eyjólfur Jóhannsson – gítar
Guðmundur Þór Gunnarsson – trommur


Tappi tíkarrassTappi tíkarrass - Miranda – Miranda
Útgefandi: Gramm
Útgáfunúmer: GRAMM 16
Ár: 1983
1. Miranda
2. Skrið
3. Kríó
4. Íþróttir
5. Tjeh
6. Lækning
7. Drek-lek
8. Beri-beri
9. Hvítibjörn
10. Sokkar
11. Með-tek
12. Get ekki sofið
13. Mýrin andar

Flytjendur:
[engar upplýsingar um flytjendur]