Purrkur Pillnikk (1981-82)
Purrkur Pillnikk er klárlega ein allra afkastamesta hljómsveit íslenskrar tónlistarsögu en hún starfaði í tæplega eitt og hálft ár og gaf út á þeim tíma fjórar plötur með samtals fjörutíu lögum, þess má geta að sveitin starfaði langt frá því samfleytt þann tíma. Purrkurinn var stofnaður þann 8. mars 1981 í því skyni að leika…