Sigmundur og Gunnar Jónssynir (1957- & 1959-)
Bræðurnir Sigmundur og Gunnar Jónssynir frá Einfætingsgili í Bitrufirði í Strandasýslu voru töluvert áberandi í söng- og tónlistarlífi Strandamanna á níunda áratug síðustu aldar þótt þeir væru þá löngu fluttir á höfuðborgarsvæðið en þeir eru enn virkir söngmenn og syngja gjarnarn einsöng með kórum sínum. Þeir bræður, Sigmundur fæddur 1957 og Gunnar tveimur árum síðar,…