Landslagið [tónlistarviðburður] (1989-92 / 2001)

Sönglagakeppnin Landslagið var haldin í fjórgang á árunum 1989-92 og í fimmta skiptið árið 2001. Keppnin átti að verða eins konar svar við Eurovision undankeppninni sem haldin var í fyrsta skiptið hérlendis 1986 á vegum Ríkissjónvarpsins, en Stöð 2 og Bylgjan voru meðal þeirra sem héldu keppnina að frumkvæði Axels Einarssonar hjá útgáfufyrirtækinu og hljóðverinu…

Elly Vilhjálms – Efni á plötum

Elly Vilhjálms [ep] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: 45-2010 Ár: 1960 1. Ég vil fara upp í sveit 2. Kveðju sendir blærinn Flytjendur: Elly Vilhjálms – söngur KK-sextett – Jón Sigurðsson [2] (Jón bassi) – bassi og raddir – Jón Páll Bjarnason – gítar – Þórarinn Ólafsson – raddir og víbrafónn – Guðmundur Steingrímsson – trommur – Árni Scheving…