Ólafur Thors – Efni á plötum

Ólafur Thors – Í ræðustól (ávörp til íslenzku þjóðarinnar)

Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: CPMA 12
Ár: 1965
1. Tíu ára afmæli lýðveldis á Íslandi
2. Fyrsti íslenzki ráðherrann, Hannes Hafstein
3. Í minningu Jóns Sigurðssonar
4. Úr síðustu áramótaræðu 1963-63

Flytjendur

Ólafur Thorsupplestur
Andrés Björnsson útvarpsstjóri – upplestur


Ólafur ThorsÓlafur Thors hefur orðið: úrval úr ræðum

Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SCD 097
Ár: 1992
1. Formálsorð flutt af Davíð Oddssyni formanni Sjálfstæðisflokksins
2. Einstaklings- og athafnafrelsi er forsenda hagsældar: stjórnmálaumræður á Alþingi 1936
3. Stríðsgróðinn á ekki að verða eyðslueyrir heldur á að nota hann til nýsköpunar: ræða flutt eftir myndun Nýsköpunarstjórnarinnar 1944
4. Ég vildi slá því föstu að formi og efni að hér starfa saman þrír aðilar jafnir að rétti, skyldum og ábyrgð: ræða flutt eftir mundun nýsköpunarstjórnarinnar 1944
5. Evrópustyrjöldinni er lokið: ræða flutt við lok síðari heimstyrjaldarinnar 1945
6. Ef við kunnum okkur ekki hóf snýst velgengni og velsæld í vesæld og vansæmd: áramótaávarp 1945
7. Lokasporið endurreisn lýðveldisins er miklu sterkara en sumir vilja vera láta: ræða á 17. júní 1954
8. Með sparsemi og nægjusemi næðu Íslendingar aldrei settu marki, heldur með bjartsýni, stórhug og atorku: ræða á 17. júní 1954
9. Að launum fær hver og einn að vera Íslendingur: ræða á 17. júní 1954
10. Þá viljum við sjálfstæðismenn heldur hafa nokkra ameríkanska hermenn en missa Hermann Jónasson úr landinu: umræður frá Alþingi 1956
11. Sérhver ríkisstjórn á að sýna þjóðinni óbilandi traust: ræða á 17. júní 1960
12. Í minningu Jóns Sigurðssonar
13. Þagnið dægurþras og rígur: Þjóðhátíðarræða 1962
14. Sá sem ekki ber sig eftir björginni þarf varla að búast við að vera mataður: þjóðhátíðarræða 1962
15. Hefur viðreisnin tekist eða ekki? Áramótaávarp 1962
16. Mikil skálmöld hefur geisað: ræða 17. júní 1962
17. Það skal þó staðhæft að sé þótti okkar fullstór er það guðsþakkarvert hjá þeirri vesælu minnimáttarkennd að Íslendingum sé helst ekki ætlandi að komast í snertingu við nokkurn útlending án þess að eiga á hættu að glata sjálfsvirðingu sinni og manndómi…

Flytjendur

Ólafur Thorsupplestur
Davíð Oddsson – upplestur