Emil Thoroddsen – Efni á plötum

Emil Thoroddsen – Idyl / Vikivaki [78 sn.]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: Columbia DI 1032
Ár: 1930
1. Idyl
2. Vikivaki

Flytjendur
Emil Thoroddsen – píanó

 

 


Karlakór Reykjavíkur – syngur lög eftir Emil Thoroddsen og Björgvin Guðmundsson
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG – 086
Ár: 1975
1. Hver á sér fegra föðurland
2. Smalastúlkan
3. Litfríð og ljóshærð
4. Búðarvísur
5. Til skýsins
6. Í fögrum dal
7. Íslands hrafnistumenn
8. Ó, fögur er vor fósturjörð
9. Íslands lag
10. Í rökkuró hún sefur
11. Undir söngsins merki
12. Þei þei og ró ró
13. Villtir í hafi
14. Á Finnafjallsins auðn

Flytjendur:
Karlakór Reykjavíkur – söngur undir stjórn Páls P. Pálssonar
Ragnar Þjóðólfsson – tvísöngur
Hreiðar Pálmason – tvísöngur
Elísabet Erlingsdóttir – einsöngur
Guðrún Á. Kristinsdóttir – píanó
nokkrir félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands – undirleikur