Samkór Vestmannaeyja [3] (1994-2004)

Samkór Vestmannaeyja hinn síðari starfaði í um áratug í kringum síðustu aldamót en hann fetaði í fótspor kórs sem hafði starfað fimmtán árum fyrr undir saman nafni í Vestmannaeyjum, sumir vilja meina að um sama kór sé að ræða en hér er miðað við að kórarnir séu tveir enda leið langur tími milli þess sem…