Bjarni Hjartarson (1943-2013)

Bjarni Hjartarson var ekki stórt nafn í íslenskri tónlist þegar hann ásamt eiginkonu sinni sendi frá sér tólf laga plötu árið 1984 en eitt laga plötunnar naut nokkurra vinsælda. Haraldur Bjarni Hjartarson (f. 1943) hafði eitthvað fengist við tónlist en þau Anna Flosadóttir (dóttir Flosa Ólafssonar) eiginkona hans hófu að koma fram opinberlega á skemmtunum…