Barnakór Grindavíkur [2] (1988)

Eitthvert barnakórastarf var í Grindavík eftir nokkurt hlé veturinn 1988-89 undir stjórn Önnu Guðmundsdóttur en áður hafði verið starfræktur kór innan tónlistarskólans í bænum undir stjórn Eyjólfs Ólafssonar. Svo virðist sem Eyjólfur hafi svo tekið við kórnum af Önnu en kórinn var starfandi innan Grunnskóla Grindavíkur og virðist ekki hafa verið langlífur. Óskað er eftir…

Halldór Laxness – Efni á plötum

Halldór Laxness og Davíð Stefánsson – Tveir þjóðskörungar íslenzkra bókmennta Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: CPMA 9 Ár: 1964 1. úr Brekkukotsannáli 2. Askurinn 3. Sálin hans Jóns míns 4. Hallfreður vandræðaskáld 5. Vornótt 6. Minning 7. Sorg 8. Ég sigli í haust Flytjendur Halldór Laxness – upplestur Davíð Stefánsson frá Fagraskógi – upplestur Halldór Laxness – Sagan…