Barnakór Grindavíkur [2] (1988)

Barnakór Grindavíkur 1988

Eitthvert barnakórastarf var í Grindavík eftir nokkurt hlé árið 1988, engar upplýsingar er þó að finna um hversu lengi sá kór starfaði eða hver stjórnaði honum og er hér með óskað eftir upplýsingum um hann.