Söngfélag Árborgar (1922-30)
Söngfélag vestur-Íslendinga í Árborg í Manitoba í Kanada var afar öflugt á þriðja áratug síðustu aldar en þá bjó þar og starfaði söngfræðingurinn Brynjólfur Þorláksson sem þá hafði þegar skapað sér nafn hér heima áður en hann fluttist vestur um haf. Félagið bar nafnið Söngfélag Árborgar og innihélt í raun tvo kóra – annars vegar…
