Heitar lummur (2005)
Sönghópurinn Heitar lummur starfaði árið 2005 en hópurinn innihélt fjóra unga söngvara sem höfðu verið meðal þátttakenda í sjónvarpsþáttunum Idol – stjörnuleit á Stöð 2 sem hafði þá verið haldin frá 2003. Söngvararnir fjórir höfðu fallið úr keppni fremur snemma í keppnunum utan Karl Bjarni Guðmundsson (Kalli Bjarni) sem hafði borið sigur úr býtum í…

