Heitar lummur (2005)

Sönghópurinn Heitar lummur starfaði árið 2005 en hópurinn innihélt fjóra unga söngvara sem höfðu verið meðal þátttakenda í sjónvarpsþáttunum Idol – stjörnuleit á Stöð 2 sem hafði þá verið haldin frá 2003. Söngvararnir fjórir höfðu fallið úr keppni fremur snemma í keppnunum utan Karl Bjarni Guðmundsson (Kalli Bjarni) sem hafði borið sigur úr býtum í…

Blönduvision [tónlistarviðburður] (1985-)

Hin árlega söngvakeppni Grunnskólans á Blönduósi, Blönduvision hefur fyrir löngu unnið sér fastan sess í skólastarfi bæjarins en hún er haldin snemma á vorin í tengslum við árshátíð skólans. Ekki er alveg ljóst hvenær Blönduvision var fyrst haldin, heimildir um hana finnast frá árinu 1985 en saga keppninnar gæti verið fáeinum árum lengri. Fyrirkomulagið hefur…