Tempest (1995-97)

Hljómsveitin Tempest úr Reykjavík var nokkuð áberandi í keppnum hljómsveita í kringum miðjan tíunda áratug síðustu aldar, sveitin keppti tvívegis í Músíktilraunum og einnig í Rokkstokk kepppninni í Keflavík. Ekki liggur fyrir hvenær Tempest var stofnuð en hún komst fyrst á blað í Músíktilraunum Tónabæjar vorið 1995. Meðlimir sveitarinnar þá voru Davíð Gunnarsson bassaleikari og…