Afmælisbörn 5. ágúst 2025

Tónlistartengdu afmælisbörnin eru sex talsins á þessum degi: Haukur Heiðar Ingólfsson píanóleikari er áttatíu og þriggja ára í dag. Haukur Heiðar hefur gefið út fjöldann allan af plötum þar sem hann leikur oftast instrumental lög í félagi við aðra, sem hvarvetna hafa fengið góða dóma. Haukur Heiðar var lengi þekktastur fyrir að vera undirleikari Ómars…

Hórukórinn (2001)

Hórukórinn var meðal flytjenda á tónleikum sem haldnir voru í mars 2001 til að fagna tíu ára afmæli harðkjarnasveitarinnar Forgarðs helvítis, efni af tónleikunum var síðar sama ár gefið út á plötunni Afmæli í helvíti og þar er eitt lag „sveitarinnar“ að finna. Ekki finnast margar heimildir um Hórukórinn en ein þeirra hermir að hér…

Afmælisbörn 5. ágúst 2024

Tónlistartengdu afmælisbörnin eru sex talsins á þessum degi: Haukur Heiðar Ingólfsson píanóleikari er áttatíu og tveggja ára í dag. Haukur Heiðar hefur gefið út fjöldann allan af plötum þar sem hann leikur oftast instrumental lög í félagi við aðra, sem hvarvetna hafa fengið góða dóma. Haukur Heiðar var lengi þekktastur fyrir að vera undirleikari Ómars…

Þórgunnur nakin (1997-98)

Hljómsveitin Þórgunnur nakin frá Selfossi (og Hólmavík) vakti á sínum tíma fremur litla athygli nema e.t.v. fyrir nafnið sem þótti frumlegt. Sveitin tók þátt í Músíktilraunum vorið 1997 og spilaði þar eins konar hart rokk í ætt við það dauðarokk sem tilheyrði samnefndri senu í kringum 1990. Meðlimir Þórgunnar nakinnar í Músíktilraunum voru Gunnlaugur Pétursson…