Hjónabandið [7] (2004-11)

Hjónin Arngrímur Marteinsson og Ingibjörg Sveinsdóttir starfræktu dúett sem þau kölluðu Hjónabandið, af því er virðist um nokkurra ára skeið – líklega á árunum 2004 til 2011 eða jafnvel lengur. Arngrímur lék á harmonikku og Ingibjörg á trommur en hún hóf að spila á trommur um sextugt, líklega skiptu þau hjónin með sér söngnum. Hjónabandið…

Vinabandið [2] (1996-2013)

Hljómsveitin Vinabandið starfaði í Breiðholti um fjöllangt skeið um og eftir aldamót og skemmti eldri borgurum og öðrum víða um Reykjavík og nágrenni með gömlum slögurum úr ýmsum áttum, meðlimir voru allir í eldri kantinum á sjötugs- og áttræðisaldri. Vinabandið mun hafa byrjað í kringum starf eldri borgara í Gerðubergi líklega árið 1996 en sveitin…